Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 45
THOR VILHJÁLMSSON Hinzta kveðja En þegar presturinn sér oían í kist- una bregður honum ekki lítið, og hann horfir þannig á meðhjálparann að sá sér að ekki er allt með þeim hætti sem skyldi, og hann lítur ofan í kistuna. Andartak horfast þeir svo í augu með skelfingu. Það er langt og víðtækt þetta augnablik, ægilegt. Á meðan færast systurnar tvær frameftir kirkjugólfinu: gamlar og grandvarar skozkar meykerlingar, strangar á svipinn á vísu þeirra sem vernda aðra fyrir þeim freistingum sem ekki heiðra þá sjálfa með ásókn- um, dyggðablóðsfellingar umhverfis munninn á þurrum leðurskorpnum skírlífisbelg andlitsins. En augun hrædd í holum sínum við fyrirgang- inn í hinni miklu veröld. Óðfluga nálgast þær til að kyssa á frosið höfuð þess látna sínum hörðu trénuðu múmíuvörum. Óðfluga nálg- ast þær líðandi áfram holdlausum gangi vofunnar. Og nálgast meðan presturinn og meðhjálpari hans horf- ast í augu lamaðir og augu þeirra skiptast á skelfingu. Þar til klerkur grípur svo fast í svarta ermi meðhjálparans að bleik- rósarroðinn hverfur af nöglum fingr- anna, og hvíslar: Flýttu þér að skella lokinu á hana aftur. í felmtri grípur hinn stutti með- hjálpari hvítt lokið, og saman dengja þeir því yfir hið rauða hrafnaflóka- andlit þess gamla dauða indíána sem hafði mætt augum þeirra liggjandi í svo djúpum friði í kistunni að það var eins og hann hefði rétt fyrir sér en hinir lifandi rangt. Áður en þeir skozkættuðu góðborg- arar fengju tóm til að undrast þessar óháttvísu aðfarir við slíkar kringum- stæður segir prestur furðu flaumósa á svo hátíðlegri stund og fljótmæltur: Við skulum syngja sálma númer 96,112, 319 og 426. Og snarast út úr kirkjunni hár og rauðnefjaður undir framenda kist- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.