Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 77
STJÖRNUR HIMINSINS gera með svoddan lagað! Hann var efins í, að hann sæi til að lesa ennþá. Hún var nú samt í vasanum. Að vísu hafði hann nærri verið farinn að henda henni á leiðinni, en hún var nú í innri vasanum, og hann nennti ekki að ná í hana. Þetta var líka gjöf frá Gunnari, og gjöf á maður ekki að fleygja, jafnvel þótt lítið brúk sé fyr- ir hana. Það mætti þó alltaf nota blöðin til að bera eld milli kolu og kabýssu. Kannski Gunnar hafi alls ekki ætlað hana til lestrar? Síðan hafði Brynki ekki farið í búðina. Nei, það var af og frá. Þar var ekkert að hafa. Sá, sem vill lifa í friði á sínum skika, fær ekki kvint, þegar góðir menn vilja, að hann geri annað. Og þetta var allt af umhyggju fyrir honum. Blessaðir mennirnir! Nú var orðið skammt heim. Brynkakot! Þeim þótti víst of langt að segja Vitlausabrynkakot. — Þeir reyndu það víst sumir. Ljósavellir. Það höfðu þau skírt það, hann og Sigga. — Og Ljósavellir héti það — alltaf. Fyrir mörgum, mörgum árum. Og mikið hafði blessuð sólin verið hlý. Þau höfðu ekkert þak yfir höfuðið fyrstu vikuna. Þá var blessað veður. Þið sleppið nú ekki karlfjandanum aftur, fyrst hann kom, hafði verið kallað, þegar hann fór út úr búðinni. Hann vissi ekki almennilega, við hvað þeir áttu. Það kostar ekki svo lítið að gera ferð eftir honum! Hvað meintu mennirnir? Ætli drottinn hjálpi ekki upp á sak- irnar, var líka sagt. -— Og krummi! Brynki hafði ekki þurft að hlusta lengi á svona tal, þakkað veri Gunn- ari, blessuðum drengnum. Já, nú var hann svo til kominn. Mikil blessun að geta látið líða ögn úr sér. Þetta hafði tekið tímann sinn, það var orðið skart, sem honum gekkst núorðið. Það var tafsamt að paufast þetta í myrkrinu. Já, og sá ekki til neinnar stjörnu. Það gat verið liðið langt á vöku, ekk- ert til að átta sig á. Réttast að byrja á því að hára kind- unum. Þær þágu sitt, og svo gat maður þá hugsað um sjálfan sig. Það var orðið létt í manni, þetta kaffi frá honum Gunnari mínum, þótt gott hefði verið á sínum tíma. .Tá, maður átti þó alltaf hangikets- bita í svanginn á aðfangadagskvöldið. Það var nú vani að vera búinn að sjóða það, sjóða það á Þorláksmess- unni. En maður fer nú ekki að sjóða ket, svona rétt áður en maður fer í kaup- staðinn. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.