Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 99
UMSAGNIR UM BÆKUR með hrimi. Þá varð heiðarljóðið með [klakastuðlum og éljarími. Heiðin fær að kenna á harðneskju náttúr- unnar: Skafl kom í heiðarfangið, og henni varð þungt um andardráttinn. I þessu Ijóði er orðtökum haglega beitt: „bitur stormur blés í svellakaunin" og „byl- urinn drap í skörðin". En þessi lýsing á náttúru í vor- og vetrar- ham á sér mannlífshliðstæðu. Saman við vorlýsinguna fellur frásögnin af drengnum, sem lék sér við heiðarbæinn „í ljúfrar móð- ur skjóli“. Og það gerist jafnsnemma, að drengurinn fer og vorið hættir að koma í bæinn: Þú getur horit á, hvernig landið dó þar, horft á veðrað lík draums þess manns, sem bjó þar. Þetla er eitt bezta kvæði bókarinnar og jafn- framt persónulegast, enda mun það sprottið upp úr persónulegri lífsreynslu skáldsins, cn ekki hafa aðrir lekið þetta efni næriærn- ari tökum án þess að það yrði væmið. Eitt ánægjulegasta við ljóð Þorgeirs er glettnin, hin góðlátlega kímni, sem er að verða alltof fágæt hjá hinum yngri ljóða- smiðum vorum. Ég bendi á Brúðkaups- kvœði, Guð skapaði mann, Ádráttur, Við dyrnar beið vaka og þó framar öllu Ojan í milli, þar sem lífsferð mannsins er haglega líkt við lestarferð: Ef lífið á engan lausan hest, það lætur þig ofan í milli. Og úr verður skemmtileg og raunsönn lífs- heimspeki. Formið er auk þess svo haglega gert, að við finnum hvemig ferðalangurinn hossast og heldur sér í klakkinn. Þá er komið að því, sem er athyglisverð- ast við þessi Ijóð: formið. Séu yrkisefnin tekin nýjum tökum, jafnframt því sem þau eiga sér rætur í íslenzkri ljóðhefð, má þó miklu fremur segja slíkt um formið. Ljóðin em mjög laust bundin. Skipting í erindi er yfirleitt mjög óregluleg, og lengd ljóðlína fer eftir því sem hentar hverju sinni en ekki fyrir fram settum reglum. Ljóðstöfum er víðast haldið, en það leiðir af forminu að öðru leyti -— lengd ljóðlína og vísnaskipt- ingu —, að notkun þeirra er ekki eins reglu- bundin og yfirleitt hefur tíðkazt í íslenzkri ljóðagerð. Stuðlar standa mjög oft sjálf- stæðir án þess að þeim fylgi höfuðstafur. f stað þess em stuðlamir oft — máski oftast — notaðir til áberzlu og taka þá gjarnan hver við af öðmm, t. d. í ljóðinu Lækjar- spjaU: En áfram hann rennur, því ilmbrekkan togar og tekur hug hans allan. Hér stuðla saman sérhljóðin í upphafi orð- anna áfram og ilmbrekkan, og síðan taka við t-in í togar og tekur. Aherzlan í togar verður og enn meiri við það, að það orð rímar á móti logar. Ennþá liaglegri er notk- 11n stuðla í Ijóðinu Á íslenzkri heiði. Dæmi: Þama örlaði á spori óljós slóð, slitróttur troðningur, tæpur þræðingur þröngur skomingur, skrykkjótt fjárgata. Hér taka stuðlarnir við hver af öðmm og þræða eða skásneiða ljóðið eins og maður, sem gengur hlykkjótta fjárgötu eða stekk- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.