Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Qupperneq 47
HINZTA KVEÐJA urábak í kistu sinni, og svo saklaus á svipinn eins og hann hefði aldrei gert neitt af sér en það hafði ævinlega ver- ið viti þess um dagana að eitthvað var misjafnt í bígerð, ef ekki nýframið. Sýndist nokkrum líkið glotta? En þegar ættingjarnir sáu loksins ofan í kistuna voru hinir sérkennilegu karonar, ferjumenn dauðans, löngu komnir upp í farartæki sitt á bakaleið yfir Styx-fljót sögunnar með hina nýju kistu og sinn tilskilda flying scotsman Ebenezar Tottleham Macin- toss sem hafði lifandi verið svo stað- ur og íhaldssamur að honum varð aldrei ekið til nýbreytni en dauður tekið slíkan endasprett að lá við hann bæri niður á þann skika sælulandsins mikla þar sem umbun hinna dyggð- ugu er fjarst því sem skozkan engil- kandídat getur dreymt um, — kæmi undir fölsku nafni í veiðilönd hins Ei- lífa Anda þar sem loftið hvín af stríðs- öskrum og tómahok-höggum um aldir alda. En í staðinn gengur eirrauður ofstopamaður nakinn inn í skozka bjórstofu Paradísar þar sem veðjað er á óendanleg hlaup hunda um alla eilífð með þá viskýlögg fyrir framan sig sem aldrei lækkar í glasinu þótt sopið sé á, og kostar ekki neitt. En nú hefur einn jarðneskur umboðsmaður himneskra máttarvalda og hjálpar- maður hans forðað slíkum glund- roða á himnum. Þegar þeir komu aftur voru kirkju- gestir að ræskja sig til að byrja á sálminum númer 426: „Þú varst fljót- ur í förum“, — þá fleygjast prestur og meðhjálpari hans inn með kistu á milli sín, og skella henni á stokkana eins og brennivínstunnu; og prestur breiðir út embættisfaðminn og seg- ir: Það er óhætt að sleppa þessum, elskurnar. Nú er kistan opnuð að nýju við óheyrilegan þyt himneskra lúðra og nú fer myndin aftur að renna á tjald- ið þar sem fyrr var horfið frá: Og systurnar með leðurandlitin og siðferðið í fellingum við munninn og hinar fornegypzku múmíuvarir með litlu hræddu músaraugun í skyggðum holum, þær losna úr hraðfrystingunni og halda áfram að líða fram gólfið og þokast nær og standa nú yfir sínum gamla heiðvirða ímyndunarlausa bróður og líta ofan í kistuna. Þær eru farnar að beygja sig til að kyssa hann hinzta kossi með sínum sandþurru fornu vörum en þá er sem hlaupi í þær skyndilost hárrar raf- spennu og grár liturinn á andlitum þeirra verður blár. Svo falla þær báðar samtímis aftur fyrir sig stífar eins og höggvin tré í skógi og reka upp ógleymanlegt mjó- pípuvein, svo aflangt og endalaust. Guðminngóður, hvað nú? segja presturinn og meðhjálparinn í senn, og gá ekki að grípa systurnar tvær sem skella í gólfið með sameiginleg- um léttum mjúkum dynki hismis, — 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.