Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Qupperneq 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Qupperneq 76
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hann var kominn ofan á slétt. Hann þreifaði á jakkavasanum. Græn flaska, með glærum vökva, var á sínum stað. Þetta blessað tár. Ef til vill hafði hann ekki beðið um neitt í kaupfélagsbúðinni. Einar hafði gefið honum upp í sig. Það var löngu búið, hver agnar ögn. Þarna er þá Vitlausi-Brynki kom- inn, höfðu þeir í búðinni sagt. Farðu til oddvitans. Þú átt að koma með snepil frá oddvitanum, höfðu þeir sagt við hann. Kannski ekki núna, kannski höfðu þeir ekkert sagt við hann núna. Það verður að flytja karlfjandann með valdi, höfðu þeir í hreppsnefnd- inni sagt. Fakt ..., nei, kaupfélags- stjórinn var í hreppsnefndinni. Sannkristið fólk getur ekki látið aumingja drepast frammi í afdal. Hann kynni að verða illa úldinn hjá sveitarhöfðunum að drasla honum til pokans í vor, sagði Gunnar, — já, Gunnar hét hann víst, sá blessaður maður. Þú færð ekki eitt einasta kvint hjá mér, á meðan þú ert þarna frammi í rassi. Komdu þér til manna og þá færðu nóg. Þeir héldu kannski, að þetta dygði! Það hafði átt að svelta hann til þægðar fyrr, og þá voru fleiri munn- arnir, en kjafturinn á honum einum, og tókst þó ekki. Komdu þér til manna! Komdu skríðandi og dillaðu skott- inu, héppatetur. Sko, hve þú færð fall- ega köku! Og þeir kölluðu hann Vitlausa- Brynka. Þú átt ekki að vera á þinni jörð. Þetta er engin jörð. Þú átt hana ekki sjálfur. Þú hefur aldrei átt þennan skika, hann hefur verið almenning- ur! Færð ekki kvint, fyrst þú vilt ekki hlýða góðu mönnunum, sem eiga mat- inn! Margir voru í búðinni, og sumir höfðu farið að gaspra við hann. Kemur keisarinn. Kominn að líta á þegnana, láttu hýða helvítið hann Júdas og skera ... Þá var það sem Gunnar, blessaður drengurinn ... Hann mundi alltaf eftir þessari óveru ... Hann mundi hafa gefið þeim á kjaftinn, ef þeir hefðu ekki séð Brynka gamla í friði. Hann var a > fara um borð í bátinn. Hann var alltaf í bátnum. Og svo hafði hann komið með græna flösku. Af því að bráðum koma áramót. Bráðum áramót! jólin voru nú fyrst. Svo fékk hann ágætis-kaffi. Bless- aðasta kaffi, sem hann hafði smakkað langa lengi, og nóg af brauði. Og Gunnar hafði látið hann hafa einhverja bókarskræðu, sögu, sagði hann. Hvað átti Brynki svo sem að 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.