Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 5
RITSTJÓRNARGREINAR Hví skyldu ekki allir velja þessa leið', allar þjóðir, allar ríkisstjórnir? Kall hins nýja tíma nær til íslendinga ekki síður en annarra þjóða. Engum væri nauð- synlegra að laga stjórnmálaskoðanir sínar eftir nýjtim staðreyndum, temja sér hærri sjón- armið, lyfla huganum upp úr því óvita pólitíska þjarki sem allt er að kæfa og sameinast unt að gera vísindin — og hugsýnir skálda — að leiðarstjörnu inn í þá framtíð sem þjóðin á skilið að ganga. Kt.E.A. Herinn burt Sú spurning brennur nú á allra vörum hvort hlaðast eigi smán á srnán ofan í herstöðva- málinu og hvort kórónast eigi áhyrgðarleysi íslenzkra stjórnmálaforingja um líf þjóð- arinnar með því að láta afskiptalaust eða ef til vill gefa samþykki til að Bandaríkin komi fyrir eldflaugum í herstöðvum sínum hér á landi. Stjórnmálaforingjar og ríkisstjórn rnega vila að þjóðin hefur auga á ltvað gerist í þess- um málum og sættir sig ekki við nein undanhrögð lengur. Verkalýðtir Reykjavíkur sýndi 1. maí í vor að hann krefst þess að staðið sé við loforðið um brottflutning hersins. Nú hafa rithöfundar og menntamenn enn skorið upp herör. Fyrstu dagana í þessuin mánuði gáftt þeir út blað er nefnist Herinn burt með áskorun þeirri til íslendinga sem birtist hér á eftir, og boðuðtt 8. des. til fundar í Gamla bíó i Reykjavík þar sem samþykkt var eftirfarandi ályktun og afhent forsætisráðherra að fundi loknum: „Almennur horgarafundur, haldinn í Gamla bíói í Reykjavík sunnudaginn 8. desemher vítir harðlega þann drátt, sem orðið hefur á framkvæmd ályktunar aljiingis frá 28. marz 1956 um endurskoðun herstöðvasamningsins við Bandaríkin með brottför hersins fyrir augum. Skorar fundurinn á ríkisstjórnina að hefjast þegar handa um undanbragðalausa framkvæmd fyrrgreindrar ályktunar alþingis. Jafnframt heitir fundurinn á íslenzku þjóð- ina að taka öfluglega undir þá kröfu á hendtir stjórnarvöldum, að staðið verði við gefin heit og herinn látinn hverfa úr landi, jafnskjótt og lögskilinn frestur leyfir.“ 195
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.