Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 13
Tvö óprentuð bréf frá Jónasi Hallgrímssyni Bréf þau tvö, sem hér fara á eftir, fann ég á skjalasöfnum í Kaupmannahöfn og hafa þau ekki verið birt í Ritum Jónasar Hallgrímssonar. Bréfið til dr. Vahls fann ég í Botanisk Centralbibliotek, en hréfið til Forchhammers hafði mislagzt innanum bréf Japetusar Steenstrups, sem nú eru geymd í Zoologisk Museum. Johan Georg Forchhammer (1796—1865) var danskur jarðfræðingur, var skipaður há- skólakennari í steinafræði 1831 við Kaupmannahafnarháskóla og var því kennari Jónasar Hallgrímssonar á háskólaárum hans. Jens Lorenz Vahl (1796—1854) var danskur grasafræðingur, tók þátt í Grænlands- leiðangri og rannsakaði gróðurfar þar og á Spitsbergen. Jurtalisti sá, sem Jónas getur um í hréfinu til Vahls, er prentaður í Ferðabók Paul Gaimards, sem gefin var út í París 1843, bls. 371—379. Bæði þessi bréf eru frá Sóreyjardvöl Jónasar, er hann dvaldi hjá vini sínum, Japetus Steenstrup, sem um getur í bréfinu til Forchhammers. Sverrir Kristjánsson. Höiædle velbaarne Soröe 13. Novembr 1843. Hr. Professor Forchhammer! Lector Steenstrup har for længere Tid siden meddeelt mig at De paa mine Vegne havde solgt Dobbeltspath til Belöb af omtrent 40 Rbdl., dog kan han ikke huske Summen nöiagtigt. Da De saa mig sidst, talte De vel ikke til mig om denne Gjenstand, men idet Haab at dette Salg er skeet, tillader jeg mig at an- vise Pengene til Candid. B. Pjelurson, idet jeg meget takker Dem for den mig herved udviste Tjeneste. Endvidere har Lector Steenstrup meddeelt mig, at De, ifölge Deres sidste Brev til ham, ö[n]skede at mit Forhold til Universitets Museet, med Hensyn til de af mig til samme bragte Sager, blev snarest muelig bragt paa det rene. Dette kan let skee. Jeg erklærer — som jeg da alt tidligere har sagt — at alt hvad jeg har sendt eller bragt til Museet (med Undtagelse af Kalkspathen) er dets Eiendom, og at jeg anseer mig at have oppebaaret fuld Betaling derfor, da jeg aldrig har villet beregne mig anden Godtgjörelse i denne Henseende end hvad jeg har udlagt for Transport, Kasser, Fragt etc. Dobbeltspaten derimod anseer jeg at tilhöre mig, dog saaledes at Museet ogsaa deraf erholder til sin egen Samling saameget som De paa Museets vegne önsker, og selv vil bestemme og 203
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.