Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 17
ASGEIR BL. MAGNUSSON RÆÐA jlutt í veizlu til heiðurs dr. Jakob Benediktssyni í Þjóðleikhúskjallaranum 17. okt. s.l. GÓðir áheyrendur, kæru heiðurs- gestir! Það mun hafa verið fyrir um það bil hálfum öðrum áratug, að ég las í fyrsta skipti bók eftir Jakob Bene- diktsson. En það var rit hans um Vísa-Gísla Magnússon. Ekki hafði ég þá haft nein kynni af höfundinum, en frétt á skotspónum, að hann væri ungur og efnilegur fræðimaður suður í Kaupmannahöfn. En bókin snart mig, ýtti harkalega við mér. Efnistökin voru ný og sterk, blærinn ferskur, föng voru dregin víða að og heimildir traustar og kyrfilega raðað. Ég sá allt í einu þennan kafla Islandssögunnar í nýju ljósi: andstæðufullt líf innlendrar framvindu og víxláhrif þess við er- lenda menningarstrauma. Hitt var þó miklu meira um vert, að það varð skýrara fyrir mér en áður, að saga okkar — jafnt þjóðarinnar sem bókmennta og máls — var full af gátum, sem við höfðum ekki tekið eftir og því síður ráðið, — full af spurningarmerkjum, sem við höfðum ekki komið auga á, ögrunum og áskorunum, sem við höfðum hummað fram af okkur. Mér varð það Ijósara en áður, að söguleg staðreynd, er við nefnum svo, er ekki eingöngu svar við spurning- unni, hvað gerðist, heldur og jafn- framt hvernig og hvers vegna. Og þetta þrennt er eitt og óaðskiljanlegt. Og satt að segja held ég, að margt af því, sem vikið er að eða tæpt á í hinum stutta og gagnorða inngangi að bréfum og ritgerðum Gísla Magn- ússonar, sé rannsóknarefni, sem við þyrftum að gera rækileg skil, ef við eigum að öðlast fyllri skilning á þjóðarsögu þess tímabils. Það er. ekki ætlun mín að fara að rekja hér æviskýrslu heiðursgests þess, er situr á meðal okkar — og lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík 1926 og cand.-mag.-prófi í grísku og latínu við Kaupmanna- hafnarháskóla 1932. En þó ætla ég, að mér farnist líkt og fornvini okkar Grunnavíkur-Jóni, er hann sver sig og sárt við leggur, að hann ætli ekki að 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.