Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 32
TIMARIT MALS OG MENNINGAR allt frelsi. Það er líka til frelsi, sem heitir frelsi frá atvinnuleysi, frelsi frá gengisfellingum, frelsi frá kynþátta- kúgun, frelsi frá því að vera útilokað- ur frá að geta notið hæfileika sinna. Það eru þessar tegundir frelsis, sem borgarar Ráðstjórnarríkjanna hafa húið við í fullum mæli, en þegnar auðvaldslandanna farið á mis við allt til þessa. Rifrildisfrelsið er ekki eins mikil lífsnauðsyn í samvirku þjóðfé- lagi eins og í þeim þjóðfélögum, þar sem stétt stendur gegn stétt og hver kjafturinn er uppi á móti öðrum til þess að réttlæta sjálfan sig. Andstæðingar Ráðstjórnarríkjanna vilja helzt ekkert sjá austur þar annað en það, sem þeim hefur áorðið til vansa. Við slíkum fréttum gína þeir eins og óviti við ullabjakki. Það er vitanlegt, að í þeim risa- átökum, sem þar hafa farið fram, og það í fyrsta sinn í þessum heimi, þar hefur margt gengið öðruvísi en æski- legt hefði verið. Þar hafa orðið margs konar frumbýlingsafglöp og jafnvel verið framdir glæpir gegn mönnum, og líkt mundi farið hafa í öllum lönd- um í svipuðum kringumstæðum, nema þar sem alfullkomnir menn hefðu ráðið ríkjum. En hversu óend- anlega smáskorið er það ekki að ein- angra hugann við þessa hluti, en láta allt hið mikilfenglega fram hjá sér fara, það að þarna hefur verið og er í sköpun nýr heimur. ný tilvera, sem þegar er tekin að valda aldahvörfum i lífi alls mannkyns, betri heimur, vitr- ari tilvera en þekkzt hefur áður á vorri jörð. Hvernig mundi nú mannfélagið líla út í dag, ef byltingin í Rússlandi hefði ekki orðið? Þeirri spurningu er erfitt að svara. Þó eru þar nokkur meginatriði aug- Ijós. Kapítalisminn hefði haldið áfram drottnun sinni yfir öllum þjóðum í sívaxandi kapphlaupum um markaði og landgæði og landvinninga, sívax- andi kreppum og sílækkandi upp- gangstímabilum. Verkalýður allur væri risminni og hefði sljórri vitund utn gildi sitt. Enginn manndómur hefði verið til að rísa gegn nýlendu- kúguninni. Asíuríkin, sem nú hafa rifið sig undan nýlenduránskapnum, svo sem Indland, Indónesía, Vietnam, Norður-Kórea og Kína væru ennþá undir járnhæl nýlenduræningjanna, Kína og Rússlandi máski skipt upp í arðránssvæði milli höfuðræningj- anna. Það hefði engin frelsisbarátta átt sér stað í Vestur-Asíuríkjunum, engin á Seylon, engin á Kýpur, engin í Afríkulöndum og engin í alþýðulýð- veldum Austur-Evrópu. Frelsisbarátta allra þessara landa var innblásin af rússnesku byltingunni. Það var hún, sem vakti þessar þjóðir til meðvitund- ar um verðleika þeirra og örvaði þær til uppreisnar gegn nýlenduniðurlæg- ingunni. Án rússnesku byltingarinnar hefði járnköld loppa heimskapítal- 222
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.