Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 42
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og teygði úr fingrunum eins og til að aka með rafmagni viljans þyngslum sljóleika fram af fingrum. út úr líkam- anum: Ég, er ég dauður? Konan með húfuna loðnu og svörtu var mjög há í sæti og mjög upprétt og kannski óx eitthvert sérkennilegt tré upp með stuðning af mænu konunnar og spennti hana í lífinu þegar hér var komið, eða sátu ósýnilegir glottandi árar í loftinu blakandi vængjum og toguðu í höfuð hennar til að teygja hana á langinn. Slétt hár hennar var þunnt og hör- gult (gentlemen prefer blondes), — en rótin svört og álengdar að sjá líkt og blómjurtir að skrælna í þurrki og dökkar ræturnar fettast í hinztu teygj- um upp úr moldinni. Utan á efri vör voru tveir dökk- rauðir bogar málaðir og farðinn dreginn með fínlegu handbragði í sveiflunum út fyrir mjódd varanna líkt og plasti hefði verið smellt þar á. Augnabrýnnar höfðu verið upprætt- ar með lítilli töng og í staðinn teikn- uð grönn svört strik í boga en rautt þar sem áður var hár líkt og minning sem getur ekki alveg fjarað út. Og þarna situr hún og skrifar með langri pennastöng sem ljósblá plasthúðin er farin að flagna utan af, tannaför, loð- inn viðurinn eftir tennur hinnar hugs- andi og skapandi veru. Utan á þessari stöng höfðu verið tvær hvítar rendur þegar hún var blá eins og þotufretir í lofti um miðjan dag til að spilla bláma himinsins. Hún dýfði pennan- um sem var með blekhrúðri líkt og utan á skel úr sjó ofan í litla blek- byttu með svörtu og beit stundum í endann á stönginni og lézt vera ann- ars hugar og gætti þess að láta ekki varirnar nema við stöngina, svo ekki spilltist hinn dýri rauði farði og við- kvæm fagurfræði útfyrirmálningar- innar. Hún var ekki ung en hafði tamið sér þá afstöðu án þess að orða hana fyrir sjálfri sér að tíminn, hann hefur ekki liðið, hann líður ekki, þá er nú og nú er þá, maður er og er, bara er. Vissi hún þá ekki að tíu ár höfðu lið- ið síðan þú varst þú fyrir tíu árum. Nei tíminn er ekki. Húðin var sem land blásið sandi, andlit sem vindur- inn ber eins og merki fyrir óstöðvandi hersveitum sínum í sandskýjum eyði- markanna. Nei tíminn hefur ekki lið- ið. Það er málað yfir allt samkvæmt hinni kosmetísku tízku. Vatn er tabú, hvað þá sápa. Það mundi bara gera erfiðara fyrir við snyrtinguna. Þá yrði maður að byrja af nýju, ekkert að miða við engin mynd til að snerpa. Heldur yrði þá að byrja við auðan dúk að mála nýja mynd. Þessi vísindi eru elztu vísindi heimsins, konan í stríði við tímann. Blátt á augnalok vegna hins andlega yfirbragðs, það eteríska, svart í kringum augu eins og bik í kústi, lítil svört strik í augna- krókum, það er fyrir mystikina, til að minna á frægar persónur fornsög- 232
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.