Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 55
ERFIÐISLAUN ataðir upp i haus í sora og skólpi, en ekkert gengur. Auðvitað hefur allt verið reynt, sem í okkar valdi stend- ur, pakningum brugSiS á röriS og vafið að með vír, skólpið sogið upp í slöngu og því veitt niður í pollinn við veginn, reynt aS ræsa fram, talað við bæjarverkstjórann, en allt ber að sama brunni. Eins og nærri má geta, gefst lítill tími til samræðna, helzt að illyrða- runa hrekkur upp úr einstaka manni af og til. ViS erum orðnir geðvondir af þessu drullustappi, hann er einnig tekinn að bera í loft og ofanaustur fyrirsjáanlegur undir kvöldið. ViS Toddi, aðskotadýrin, höfum því lítið tækifæri haft til að kynnast vinnufé- lögunum, þrem eldri mönnum héðan úr Víkinni, sem ásamt tólf öðrum hafa verið ráðnir til að aðstoða okk- ur fastamennina við að koma síman- um úr kríkmjóum staurum niður i áttatíu sentimetra djúpa skurði, en þar er honum ætlað að liggja fram- vegis. Samt sem áður áttum við ofur- lítil orðaskipti við eftirmiðdagskaffiS í dag. ViS höfðum leitað skióls fyrir austanþræsunni undir strigaklæddri heylön sunnan við skurðinn, teygðum frá okkur lappirnar og sötruðum leir- brúnt svkurkaffi úr flöskulokunum. Við Toddi fórum að spyrjast fyrir um veðurfar staðarins, vætumerki og ill- viðraboða, sólfar og þar um líkt. Hver kemur okkur þá á óvart með allskyns vísindalegum athugasemdum um lægðir, hæðir, fallanda, veðra- hvörf, ráðið jafnvægi og óráðið ásamt öðrum keimlíkum lærdómsyrð- um, sem gefa til kynna víðtæka veð- urfræðilega þekkingu, nema sessu- nautur minn, aldraður maður með enska húfu, eilítið haltur, kallaður Addi eða Addi í Bugt? Ég var eins og kominn út úr kú, sá engin ráð til að viðhalda mennta- mannsheiðri mínum, ef samtalinu flytti til lengdar fram á þessum vís- indalega grundvelli, kúventi því orð- ræðunni og spurðist fyrir um land- nám staðarins og fomsögu: — Ingi- mundur Bjarnarson og þar með tvær konungsættir, önnur af vesturströnd Noregs, hin sænsk, ennfremur land- nám alls fjórðungsins, skyldleiki, tengdir, víg, — Þóroddur á skarði, faðir Grímkels, föður Þráins föður Þiðranda föður Mikaels ... föður Jóns, núverandi hreppstjóra á Ingi- mundarvík. Stöku sletta kom úr þykknandi lofti. Vætan lak niður af húfuskyggn- inu mínu, líkt og ég sæti við opinn glugga og sæi dropana falla frá rennu- lausu þakskeggi niður í aurinn. Og að lokinni landnámssögu, þegar maður- inn spurði skólavist mína og talið barst að bættri aðstöðu unglinga til menntunarleitar, sá ég í veðurbitnu andlitinu djarfa fyrir einhverjum annarlegum trega svipað og þegar hrímið bráðnar af úfnum klettum fyr- ir áhrif óvæntrar morgunsólar. 245
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.