Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ég get til að telja sovézka höfunda á að kynnast bókum þeirra. En mér finnst mikið í frönskuin bókmennt- um forkastanlegt og ómannlegt, verk höfunda sem leita ranghverfu manns- ins á öllum sviðum. Undirlægjuháttur Ég hirði ekki um að rœða þau mis- tök sem við höfum leiðrétt. Meiru skiptir að dveljast við þau sem enn þarf að laga og enn eru þrándur í götu menningar okkar. En eina gamla villu vil ég minna á. Fyrir sjö eða átta árum var alsiða að tala um baráttuna gegn „undirlægjuhætti“. Sú barátta fór fram á marga vegu: skipt var um nöfn á kökum brauðgerðarhúsa! og bókmenntafræðingar sönnuðu að hvorki Indíánar né grísku söguljóð- in hefðu getað síazt inn til okkar og að enginn rússneskur rithöfundur hefði getað orðið fyrir áhrifum af Shakespeare, Moliére né La Fon- taine! Leikritahöfundar sýndu so- vézka vísindamenn, tónskáld og arkí- tekta sem þræla Weissmanns, jasstón- listar eða skýjakljúfa. Þessi barátta var háð með miklum ákafa. Þó gat enginn sagt greinilega við hvern eða um hvað verið var að berjast. Á síðustu mánuðum stríðsins tal- aði ég oft við liðsforingja okkar og hermenn í Þýzkalandi. Sumir töluðu um að Þjóðverjar reistu góð hús, aðrir um að Tékkar væru betri í bókagerð en við sjálfir. Enginn þeirra féll þó fyrir borgaralegu hug- myndakerfi. Hvar var þá „undir- lægjuhátturinn“ við hið vestræna? Var hann ekki annað en það að bíl- stjórar okkar voru hrifnir af amerísk- um bílum eða tízkufólkinu í Moskvu þótt útlent sælgæti gott? Var þetta raunar ekki fremur viðurkenning á tæknistigi vestrænna ríkja en á hug- myndakerfi þeirra? Hvað snertir Shakespeare og Rem- brandt og Stendhal, þá er ekkert nið- urlægjandi við það að við beygjum okkur djúpt fyrir þeim. í þessu sambandi skiptir máli að einmitt meðan við vorum að berjast við „undirlægjuháttinn“, sýndum við samtímis nokkrar lélegar vestrænar kvikmyndir sem voru langt frá því að vera nokkur listaverk og höfðu slæm áhrif á börn og unglinga, slíkar myndir sem Tarzan og aðrar. Ég trúi því fastlega að vestrænir stjórnmálamenn kæri sig hreint ekki um menningartengsl milli vesturs og austurs, þó að þeir tali oft við hátíð- leg tækifæri um nauðsyn slíkra sam- skipta. Þegar við tókum að þýða vest- ræna höfunda og þegar heimsóknir erlendra listamanna til okkar og lista- manna okkar til vesturs tóku að auk- ast, urðu þeir uppvægir við. Á síðustu tveim eða þrem árum hafa birzt margar þýðingar vest- rænna höfunda, sýningar á erlendri myndlist og leiklist hafa farið fram hér, Lesendur hér og almenningur all- 254
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.