Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Side 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Side 65
ÞORF GREINARGERÐ ur hafa verið fullir áhuga á þjóSum Vesturlanda. En ég hef ekki séð nein merki „undirlægjuháttar“. ÞaS er so- vézkum lesendum eSlilegt aS hrífast af verkum Hemingways, Greenes, Remarques, Caldwells o. s. frv., því aS rit þeirra eru sannarlega þess virSi. ÞaS er eftirtektarvert aS þessir lesendur hafa orSiS enn hrifnari af verkum ungra sovézkra höfunda, sem kunna þó aS vera litil listaverk, en taka til meSferSar vandamál dagsins. ÞaS er ekki undarlegt þó aS leikhús- gestir hér hrífist af leiktækni Théatre Populaire National. (Meira aS segja voru þaS ýmsir af eldri kynslóSinni sem sáu þessar sýningar og minntust verka eftir Meierhold, Vaktangov og Tairov, sem á sínum tíma höfSu áhrif á franska leiklist.) Ég heyrSi glóS- heitar athugasemdir á sýningu Picas- sos, en sömu athugasemdir má heyra á sýningum þess listamanns í París, Lundúnum og Rómaborg. Sumir mál- ara okkar eru mjög hrifnir af list- tækni Picassos og tala meS mikilli virSingu um hina erfiSu braut list- málarans. En þaS er ekki líklegt aS neinn hafi fundiS hjá sér hvöt til aS rjúka af staS til aS stæla Picasso. Vitanlega er ýmislegt af honum aS læra, eins og af öSrum miklum meist- urum, en menn ættu ekki aS stæla hann; verk hans bera greinileg merki einstaklingssnilldar hans og þess harmaheims sem hann lifir í. Hverjar sem skoSanir þeirra Cald- wells, Mauriacs, Moravia kunna aS vera á kommúnisma, þá eru þeir miklir rithöfundar og eru engir merk- isberar auSvaldsheimsins. Hins veg- ar stinga þeir á hinum skelfilegu kýl- um hans. ÞaS er lángt síSan ég hef lesiS listræna erlenda sögu eSa séS góSa erlenda kvikmynd, þar sem ekki hefur endurspeglazt hinn mikli harm- leikur borgaralegs þjóSfélags. Þessar sögur hafa ekki haft nein sérstök víg- orS né siSferSileg sögulok. Allar bera þær vitni þörfinni á nýjum sam- skiptum milli manna og á nýju sam- félagi. Með vestrænum augum MiSur góSviljaSir menn á Vestur- löndum eru alltaf fúsir til aS dvelja viS ólistrænar sögur. Þeir eru ófúsir aS segja neitt um þann mikla skerf sem sovézkir vísindamenn, rithöfund- ar og listamenn hafa lagt til heims- menningarinnar. Fyrir einu ári sagSi Georges Duhamel aS fram til 1917 hefSi Rússland gefiS heiminum mikla vísindamenn, rithöfunda og tónskáld, en eftir aS þeir hefSu „litiS af vestr- inu“, hefSi menning þeirra myrkv- azt. Rétt er þaS aS sovézkar bókmennt- ir hafa ekki átt sér neinn Lev Tolstoj. En þó aS margar af sögum Duhamels séu skemmtilegar, er hann samt ekki neinn Balzac eSa Stendhal. Frakkar hafa ekki „litiS af vestrinu“. Þvert á móti, þeir stara á þaS hugfangnir. 255
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.