Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 67
ÞORF GREINARGERÐ ílf og Petrov,“ segir ítalskur höfund- ur. „Hafi bókmenntir verið til í Sovétríkjunum, þá hefur það ekki verið nema til 1934“, segir miðlungs- gagnrýnandi franskur. „Sovézkar sögur eru yfirborðs- kenndar og falskar, og þær hafa að- eins einn tilgang: að gylla sovézkar hetjur,“ segir bandarískur blaðamað- ur. Rétt er það að rit Babels komu ekki út í tvo áratugi, og útgáfur á ljóðum Bagritskís eða háðssögum ílfs og Petrovs voru fáar og í fárra höndum. Ef ítalinn sem var að kvarta yfir þessu, hefði litið á tímarit okkar og blöð, hefði hann getað séð að við kvörtuðum um þetta á undan honum. Þetta eru ein þau mistök sem ekki geta endurtekið sig eftir 20. flokks- þingið. Það er heimskulegt og óheið- arlegt að kenna sovézku samfélagi um slík mistök; þau koma af tillits- leysi til þeirra höfuðatriða sem það þjóðíélag byggist á. Þrátt fyrir allan sinn einstaklingsmismun voru Babel, Bagritskí, Ilf og Petrov sovézkir rit- höfundar í innsta eðli sínu og reistu rit sín á áhrifum frá sovézku fólki. Orlög Babels voru sorgleg; lítilfjör- legir menn rægðu hann og eyðilögðu. Rit hans munu koma fljótlega út á nýjan leik, og hver sem les þau mun finna hversu nátengdur þessi rithöf- undur var sovézkri lífsskoðun; það e- ekki rétt að setja hann upp sem andstæðu annarra sovézkra höfunda. Það er ekki satt að sovézkar bók- menntir hafi lifað fjörlegu lífi til 1934 og dáið út síðan. Verkum rit- höfunda verður ekki skipt í stutt tímabil. Hinir meiri háttar sovézku rithöfundar hafa skrifað bækur bæði fyrir og eftir 1934, og nægir það að nefna nöfn eins og Aleksej Tolstoj, Sjolokov, Prisjvín, Fadejev, Babel, Fedín, Tynjanov, Leonov, Paústovskí og Katajev. Ég hygg að hvorki í frönskum bókmenntum, brezkum né bandarískum hafi heimsstyrjöldin síðari endurspeglazt svo djúpt og mannlega. Bækur eftir Panovu, Ne- krasov, Grossman, Kazakevits og Bek hafa verið þýddar á tugi tungumála, og við fjölmörg tækifæri hef ég heyrt hin hlýlegustu og hjartanlegustu um- mæli um þessar bækur af munni út- lendra lesenda. Ekki hafa allir sovézkir höfundar „gyllt hetjur sínar“. Og um lélegar sovézkar skáldsögur má segja að sumir miðlungshöfundar sem voru að reyna að fegra hetjur sínar, rýrðu og þrengdu hugarheim sovétborgar- ans í verkum sínum. í ungu þjóðfélagi hlýtur ljóðlist að ganga á undan sagnalist. Sovézk ljóðlist, allt frá Majakovskí til Mar- tynovs, frá Jesenín til Tvardovskís, frá Pasernak til Zabolotskís, frá Bagritskí til Smeljakovs, frá Kúpölu til Tytsínu, frá Títsían Tibídze til Sameds Vúrgúns, frá ísaakjan til Markísj, hefur verið auðugri en Ijóð- TÍMARIT máls oc mf.nnincar 257 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.