Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 103
EINMANA MAÐUR? Elisabeth" úr höfninni í New York með Chaplín-fjölskylduna innanborðs, án þess að þessi illkvittni leikur hefði heppnazt. Varla var hafskipið enska komið út í rúmsjó er útvarpið flutti yfirlýsingu frá dómsmálaráðherra Trumanns, Mac Gran- ery. Fyrirskipuð hafði verið réttarrannsókn gegn Chaplín fyrir „óamerískt" hátterni, einkanlega út af skeytinu sem hann hafði sent Picasso fimm árum áður til að mót- mæla útlegðardómnum yfir Hans Eisler. Þulurinn bætti við: Dómsmálaráðherrann kvaðst hafa mœlt svo fyrir viS útlendingaeftirlitiS aS leikar- inn frœgi skyldi handtekinn, ef hann sneri aftur til Bandaríkjanna. Því var bœtt viS í Washington í kvöld, aS ef Chaplín ákveSur aS hverfa aftur til New York verSur hann eins og allir útflytjendur fangelsaSur á Ellis Island, þar til ákvörSun hefur veriS tekin um mál hans. Opinberir aSilar láta þó í þaS skína, aS stundum sé hœgt aS kom- ast aS bráSabirgSasamningum, meSan á slíkri rannsókn stendur ... I bandarísku stórblöðunum hófust árás- irnar á Chaplín af fullum þunga á nýjan leik. Kröfur voru bornar fram um það að „útflytjandi" þessi fengi aldrei framar að stíga fæti á bandaríska grund. Randolph Hearst hafði iátizt rúmlega áttræður, en biaðahringur hans hélt velli, og biöðin komu enn út í milljónum eintaka. Einn af ritstjórunum, Westbrook Pegler, krafðist þess að nú yrðu Bandaríkin endanlega los- uð við Chaplín, sem „í hálfa öld hefur grafið undirstöðurnar undan bandarísku siðgæði.“ Þegar „Queen Elisabeth" kom tveimur dögum síðar við í Cherbourg, beið mikiil fjöldi blaðamanna og ljósmyndara eftir Chaplín til að heyra livað hann segði um „bombu Mac Granerys“. Þegar Chaplín birtist í salnum, þar sem blaðamennimir biðu hans, var hann klædd- ur dökkbláum fötum og bar hið rauða band heiðursfylkingarinnar í hnappagatinu. Þeir sem ekki höfðu séð hann áður veittu athygli mildinni í bláum augum hans, þéttu mjall- hvítu hári og veikbyggðum öxlum. Hend- unar voru fíngerðar og freknóttar og alltaf á iði. Hann brosti rólega og virðulega með- an blossar myndavélanna dundu á honum, viss í sinni sök og beraði hvítar úlftennur. I brosi hans mátti greina viðkvæmni, harm, nokkurn kvíða og mikla hlýju. Þegar ljós- myndararnir höfðu lokið sér af, þeystu blaðamennirnir úr sér heilli skothríð af spurningum til þess að komast sem fyrst að „efninu". RáSstafanir þœr sem gerSar hafa veríS gegn mér í Bandaríkjunum breyta í engu ájormum mínum, sagði Chaplín. Hvað sem á dynur œtla ég aS snúa ajtur til Bandaríkj- anna. Hann var spurður, hvemig honum hefði orðið við þegar liann heyrði fréttina í út- varpinu: Ég varS alveg steinhissa. Ég hafði geng- ið frá öllu við yfirvöldin; málið var í þrjá mánuSi hjá útlendingaejtirlitinu, en síSan var mér veitt full trygging, einkanlega um þaS aS ég mœtti hverfa heim ajtur. Utlend- ingaeftirlitið kom fram viS mig af ýtrustu kurteisi er ég fór og óskaSi mér margsinnis góðrar heimkomu. Hafi einhver grunur leg- ið á mér, höjðu yfirvöldin þrjá mánuði til að athuga málið. Allavegana hugsa ég mér að hverfa fljótlega ajtur til Kaliforníu, en þar hef ég nú senn átt heima í fjörutíu ár. Störf mín kalla mig hingaS. Ég er því mjög feginn að vera kominn til Evrópu aftur, en ég vil ekki hœtta við framtíðaráform mín. Hann var enn einu sinni spurður um stjórnmálaskoðanir sínar: Eg er enginn stjórnmálamaður. Ég er fyrst og fremst einstaklingshyggjumaður. 293
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.