Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 114
TIMARIT MALS OG MENNINGAR ÞaS mætti reyna að flokka hana undir alls konar fræðigreinar eða setja í flokk með listvinum eða lislamönnum eða þetta allt. Eða kalla hana bara óvenjulegan ferðalang. Fyrir þann sem aldrei hlustar á útvarp eru þessi erindi fengur, fyrir þann sem hlustar eflaust meiri fengur, þarna er skráð á bók þetta hið glögga mál sem hann eitt sinn hlýddi. D. V. Friðjón Stefánsson: Fjögur augu Stuttar sögur. Heimskringla 1957. riðjón Stefánsson er fyrir löngu orð- inn kunnur höfundur innanlands og utan og hefur víða hlotið lofsamlega dóma fyrir sögur sínar. I þessari síðustu bók hans eru 14 sögur úr ólíkum efnivið, svo auðséð er að liöfund- inn skortir ekki söguefni; manni getur frekar dottið í hug að hann hafi ofgnótt af þeim og vilji segja sem fyrst frá þeim. Nú er það göntul reynsla að sögur batna við að segja þær oft, óþarfir hlutir hverfa og nauðsynlegum er bætt inn. Þessum árangri ná rithöfundar með því að skrifa sögurnar oft. Ég er hræddur um að höfundur fylgi ekki þeirri reglu sem talin var hráðnauð- synleg þegar ég kynntist fyrst smásagna- gerð: að skrifa enga sögu minna en fjórum sinnum. Enda er ekki von að nokkur taki slík vinnubrögð alvarlega á þessum atom/ spútnik-tímum. Hraðinn er fyrir öllu og því hlálegt að vera að liggja yfir því dögum eða vikum saman að bræða upp setningar og steypa að nýju, úr því sagan er orðin til á annað borð. En allt um það er Friðjón Stefánsson góður höfundur sem frá mörgu hefur að segja og er líklegur til að geðjast lesend- um. Ef ég mætti stinga upp á nokkru við þennan höfund væri það að hann tæki sér fyrir hendur að skrifa langan róman og reyna þannig kraftana og einbeita þeim að vissu viðfangsefni. Hann mundi vafalaust hafa eitthvað að segja sem lesendum þætti eftirtektarvert. Hd. St. 304
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.