Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 11
Og Kristján dregur í nýjustu bók sinni upp sjálfsmynd á þessa leið: Sjáir þú í myrkriS mæna mann, sem greinir engan veg, þreytulotinn, þöglan, einan. Það er ég. En þó að skáldinu þyki í svip veru- leikinn myrkur að horfast í augu við er gleðin önnur meginuppspretta ljóSa hans, og þær systur, sorg og gleSi, munu í sameiningu glæSa ljóS hans enn skærari loga, og eftir lestur síSustu IjóSabókar hans, þar sem skáldiS heldur dómsdag yfir sjálfum sér, segir mér svo hugur um aS Kristj- án eigi sín heztu ljóS óort. Fagur er dalur eftir Matthías Jo- hannessen. Hér er höfundur af öSr- um uppruna og annarri gerS en skáld- in aS framan. Hann er höfuSstaSar- barn af kynslóS meS frjálsræSi til aS taka létt á hlutunum og veröldina ekki of hátíSlega, og sú ást sem hann leggur viS náttúru landsins er gests- ins sem kominn er í sumardvöl til aS njóta hennar, leita huganum hress- ingar, en á ekki líf sitt bundiS henni í blíSu og stríSu. IJti í náttúrunni í góSri fylgd meS stúlkunni sinni og vorinu sér þessi frjálsi gestur margt meS ferskum augum og fögnuSur hans er innilegur, eins og kvæSaflokk- urinn 0, þetta vor ber meS sér. Hann gefur hugkvæmni sinni frjálsan leik, lætur voriS streyma til sín og vekja Islenzk Ijóðagerð 1966 sjálfkrafa söng í hrjósti og hver gleSibylgjan vekur aSra: Landið vaknar, lieiðin gáir til veðurs, hlustar: flýgur ný gleði úr brjósti okkar — fljúga ungar úr hreiðri — I öSrum kvæSaflokki Hér slœr þitt hjarta, land heitir fyrsta kvæSiS Fögnuður, Hka um vorkomuna, sí- gildu yrkisefni gefin fersk mynd, og ljóSiS endar á þessari góSu hend- ingu, svo einfaldri: Þér leggst á hverju vori eitthvað til. ÞaS er rímaS eins og öll kvæSin í þessum flokki og sýnir hve Matthíasi er létt um aS yrkja í hefSbundnu formi, þegar hann vill svo viS hafa. En þarna sést líka hve varasamt er aS hætta sér á slóSir Jónasar og ekki rétt aS taka sér nafn hans, fremur en guSs, of gálauslega í munn. AS öSru leyti er bókin öll meS lausum háttum, nema upphafskvæSi hennar: Stúlka með brún augu: Þú varst sá dagur — ung með augu brún og árdagsblæ um sumargróin tún og grasið var mín ást, mín ást til þín. Eg er þitt ljóð og þú ert stúlkan mín. Bókin hefst meS Sálmurn á atóm- öld, 49 alls, og eru eins konar causerie eSa létt hjal viS guS um nálægS hans og kærleika, meS hversdagslegum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.