Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 13
eða með kæruleysislegu yfirbragði. Hann er reiður út í margt, fordildina, þjóðrembingsháttinn, reiður út í þjóð sína fyrir skapleysi hennar og langlundargeð, að þola að landið sé selt og svikið (Þolinmœði), bregður upp mynd af 17. júní og deginum fyr- ir og eftir og sýnir hve ömurlegt er í kringum þennan þjóðhátíðardag: Nú er sumar, gleðjast gumar, gaman er — og þó, hér mætti vera meira merkilegt að heyra, mér er um og ó. Hann yrkir Til Þorsteins um sumar- nóttina bjarta sem gægist inn til ís- lenzkra sona: Itún lítur þá sofa og sér hvar þeir skera bekra að sjónvarpsdagskránni lokinni veit hvað þeir dekra við útlenda siði og ólesnar bækur á hillu og allt það sem verður gleymsku og doða að liði. En verst er þó alls að ég veit að þar kemur um síðir að vesalings nóttin mun lifa grátlegri tíðir og sjá til ilja Ármanni þar sem hann hleypur úrkula vonar frá fólki án skaps og vilja. Skáldið yrkir í léttum stíl Söguljóð af ísbirni, sem gengur á land, gleypir bónda og sezt að hjá konunni: ísl enzk IjóSagerS 1966 Og björninn réðst þar til búsins, rak féð í haga og bátnum reri þá gaf og bömin sátu á baki hans alla daga og búkonan hjá honum svaf og fögnuður ríkti og friður um nyrztu skaga. Þjóðaþankar er háðkvæði um íslend- inga, þjúðlygi okkar og raup um þroskaðan bókmenntasmekk frelsi og gáfur. Með öðrum blæ, lit og hljómi er kvæðið Fyrir daglátum um systurn- ar fimm, skáldlegt og fagurt og sýnir hve höfundurinn á hljómbjarta strengi: Systur mínar fimm huldar hvítum slæðum huldar blárri skímu myrkurfölur máni mjólkurhvítur ís. Hrynur þeim af höndum hvítur skafrenningur bleikur fyrir tunglskini rauður fyrir sólskini daglangt, náttlangt sótrauður máni silfurhvítur ís. Þessi bók Böðvars, svo ólík sem hún er hinni fyrri, gefur ekki síður góðar vonir og sýnir nýja kosti sem geta borið skáldið lengra á leið. Svefneyjar eftir Baldur Óskarsson. Þessi ljóð eru mörg í óbundnu máli, 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.