Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 19
úr Vör né Jóhann Hjálmarsson sem einu sinni þótti þó efnilegasti læri- sveinninn, og er þá farinn að þrengj- ast hópurinn. Atómskáld er hins veg- ar heiti sem á vel við um skáld at- ómaldar og hefur fengið víðtæka merkingu um skáld sem yrkja í nú- tímastíl. Formbyltingarskáld er aftur á móti yfirborðslegt hugtak (bvlting sem tæki aðeins til formsins ristir ekki djúpt), enda oft tekið sér í munn að litlu tilefni. Það felur í sér að á- herzlan liggi á forminu, það eitt sé mælikvarði á skáldin að þau yrki í nýju formi, nýstárleikinn einn nægi þeim til gildis og frama. Hér eiga við orð Steins Steinars í Birtingi (2. h. 1955): „Enginn verður skáld fyrir það eitt að sleppa stuðlum, höfuð- stöfum og endarími, á sama hátt og enginn verður skáld fyrir rímið eitt saman“. Auðvitað hefur „formbylt- ingin“ ekki heldur takmarkazt við það eitt að ort sé án ríms og stuðla, þó að mörg skáldin telji það sálu- hjálparatriði og mest hafi verið á þau deilt þessvegna. Hún rekur þræði sína til módernisma á ýmsum stigum, þó að skáldin hafi leitazt við að fylgj- ast með tímanum, en módernismi á orðið hundrað ára sögu og hefur greinzt í margskonar stefnur eða isma með ólíkustu kenningar um skáld- skap og ótal yrkisaðferðir sem lengi hafa haft sín áhrif. Er vert að benda á að alla þessa öld hafa skáldin verið að losa um bönd ríms og hátta, og ljóð í Islenzk Ijóðagerð 1966 óbundnu máli hafa löngu unnið sér helgi í skáldskap hér á landi. Þarf ekki annað en minna á Sorg eftir Jó- hann Sigurjónsson og Söknuð eftir Jóhann Jónsson, og hvar á að skipa Hel eftir Sigurð Nordal? Davíð Stef- ánsson og Stefán frá Hvítadal, og ýmsir á undan þeim, ortu undir frj áls- um háttum og lauslega rímað. Jóhann- es úr Kötlum sagði snemma skilið við „rósfjötra rímsins“, Steinn Steinarr fór í sömu slóð, en róttækast var þó Kvæðakver Halldórs Kiljans (1930). Þetta nægir til að sýna að uppreisnin gegn hefðbundnu formi er fyrr kom- in til sögu en með formbyltingar- skáldunum svonefndu, en „fyrsta formbyltingarverk íslenzkrar nútíma- ljóðlistar“ telur Einar Bragi vera Þorp Jóns úr Vör sem út kom 1946. Það er rétt að því leyti að frá því á styrjaldarárunum síðari hafa skáldin við gerbreyttar aðstæður og miklu nánari tengsl við umheiminn ástund- að nýjar formtilraunir sem gripið hafa um sig með kynslóðinni og orð- ið helzta einkenni Ijóðagerðarinnar síðan. Nýtt form hefur orðið kjörorð tímans, einskonar stefnuskráratriði ungra listamanna, en varð um leið að flóknu vandamáli. Það nægði ekki að rísa gegn því sem fyrir var, heldur varð að vinna úr því og skapa nýtt. Það varð að rjúfa allan málvefinn, og hugmyndirnar sem í hann voru ofnar, og tengja allt og skeyta sam- an að nýju, og hér urðu fyrir ótal 8 TMM 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.