Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 24
Tímarit Máls og menningar eru sj álf engu síður flækt í vef hvors- tveggja, hvort sem þau gera sér grein fyrir því eða ekki, og ídeólógía rugl- aðra hugtaka er sízt til að hæla sér af. En það hafa orðið örlög og verða endalok módernismans, sem státað hefur af uppreisnaranda og einmitt uppreisn gegn því „borgaralega“, að snúast öndverður gegn þeim hug- sjónum sem fylgdu framfaraskeiði hins borgaralega þjóðfélags með hina brennandi trú á framþróun, vís- indi og skynsemi. Um leið og menn sjá ekki lengur hinu borgaralega þjóðfélagi framþróun búna, er þeim öll framtíðarsýn lokuð og gera sér þá hægt um hönd að afneita þróunarlög- málum þjóðfélagsins að fullu og öllu. Og loks gerast skáldin átrúendur þess fjarstæðuheims er þeim ógnar með þá afsökun á vörunum að þeir séu á hlutlausan og víðfeðman hátt að spegla þær flækjur allar sem hvergi sjái fram úr. V Ég hef verið að bregða upp þessum myndum til að leiða hugann frá formi og formtilraunum að víðari sjónarmiðum og ýmsu sem á bak við liggur í tímunum og kann að hafa þrengt sér inn í ljóðið, hvort sem skáldin gera sér grein fyrir því eða ekki. Að yrkja í nýju og nýju formi er að fylgjast með tímanum, einmitt það sem kapphlaupið stend- 118 ur um á okkar dögum, en er það ekki hér á Vesturlöndum í rauninni að fylgjast aðeins með kapítalisman- um, nýjustu hugmyndum hans hverju sinni, og þá ekki sízt í bókmenntum og listum, því að hver mundi hér vilja fylgjast með tam. bókmenntum í Sovétríkjunum? Margt er að vísu í uppreist gegn kapítalismanum í orði, en flest með einkennum hans. Fagur- fræðin fellur ekki úr skýjunum, frem- ur en heimspekin, og „um hókmennta- leg form ber að spyrja veruleikann, ekki fagurfræðina, ekki heldur fagur- fræði realismans“, segir Bertolt Brecht. Formið hefur ekki forgöngu í ljóði eða listum, heldur innihaldið, eins og Ernst Fischer færir skýr rök fyrir í bók sinni Von der Nottvendig- keil der Kunst. A undan nýju formi kemur nýtt innihald. Það er inni- haldið, veruleikinn, sem alltaf er að breytast og byltast, umhverfi manns- ins, þjóðfélagið og maðurinn sjálfur sem þjóðfélagsvera, en í annan stað breytir maðurinn með starfi sínu og hugsun þjóðfélaginu og gefur því nýtt innihald og ný markmið. Að tímarnir breytist og mennirnir með er ekki nema hálfur sannleikur, ef ekki er jafnframt tekið fram það meginatriði að maðurinn sé eitt af þeim öflum sem breytir tímunum. Sú grundvallarbreyting sem orðið hefur á íslandi hina síðustu áratugi er í at- vinnuháttum þjóðarinnar með nýrri tækniþróun, og sú atvinnubylting og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.