Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 27
spurninguna um afstöðu í stjórnmál- um, hún er einn hluti þess ecía hlið . .. Nú, á þessari stundu varða þau hin æðstu verðmæti, undirstöður menningarinnar, mannkynshugsjón- ina sjálfa . . .“ (Þýðinr eftir Magn- ús Ásgeirsson í Helgafelli 1942). Franska stórskáldið Louis Aragon segir: „Þar er komið í tímanum að útskýring á heiminum nægir ekki manninum, sem hefur ásett sér að breyta honum, og því hefurnútímalist þá náttúrlegu skyldu að vera í sam- ræmi við þessa miklu ákvörðun .. .“ (Sinn und Form, 1958). Á öðrum stað segir hann (í formála að D’un réalisme sans rivage eftir Roger Garaudy): „Ég er ekki fæddur raun- sæisskáld, það er mér miklu fremur skilnings atriði. Realisminn hefur orðið niðurstaða hugsunar minnar, óafturkræf, í samræmi við alla lífs- reynslu mína“. Og þannig mætti lengi telja. Hin mikilhæfu skáld, af því tagi sem hér hafa verið nefnd, eru einmitt þau sem hafa heildarsýn yfir veru- leikann, byltingaröfl hans og þróun- arstrauma, en eru ekki aðeins sjá- endur heldur jafnframt með í verð- andinni og gerendur hennar, lifa með í breytingum tímans, opna hug sinn og hjarta fyrir óskum, draum- um og vonum mannanna og finna lindirnar streyma til sín og fylla brjóst sitt og verk sín, og verða því í rauninni þau skáld sem sækja aflið tslenzk IjóSagerS 1966 til veruleikans, hins ólgandi lífs í kringum sig, eða á máli þjóðsögunn- ar þeir sem sækja eldinn til guðanna og verða lýsandi tákn mannlegrar framsækni. Yerk þessara skálda eiga víddirnar í sér, hinar stórbrotnu per- sónugerðir, í goðsagnastíl, óskmynd- 5r og framtíðarkröfur þjóðlífsins á hverjum tíma. Vitanlega má skapa verk úr brotum af veruleika og án framsýnar, innibyrgð verk, lukt í skel sína, en þau hin stórhrotnu sem vísa fram á við eru verk þeirra sem skynja veruleikann og þróun hans í heild, eru með í verðandinni, með í því að breyta tímunum, skapa ný við- horf og nýjan veruleik, sem um leið verður framvinduafl: veruleik sem grípur fram fyrir sig, ber líka draum- inn í sér, ekki aðeins riútíð og fortíð heldur einnig framtíðina. Það er í þessum skilningi veruleik- ans að þj óðfélagsleg sjónarmið greiða skáldunum leiðir til að sjá þróun sinnar tíðar í raunsæju sögu- legu Ijósi, auðga og dýpka en þrengja ekki verk þeirra. í heildardráttum er þróunin á þessari öld breyting úr kapítalisma í sósíalisma með átökum í ótal myndum, ásamt frelsisbaráttu ánauðugra þjóða sem vegna áhrifa frá sigrum sósíalismans hafa í heil- um heimsálfum reynt að varpa af sér oki imperíalismans. Ekki aðeins köld stríð og heit, hugmyndafræði her- bandalaga, hagstjórnaikenningar og heimspeki, heldur og háspenna í vís- 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.