Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 33
Friðrik Þórðarson Á Halýsbökkum Smámunir úr minnisbók Sívasborg í Kappaclósíu er í kristnum fræðum nafntoguð af píningarvætti fjörutíu riddara sem hér voru deyddir, að frásögn helgra bóka, þann níunda marz árið 320. „Sá varð atburður, að því er menn segj a, að á tíð Licinii kon- ungs gerðist ófriður mikill kristnum mönnum, og allir, þeir er vel lifðu fyrir guði, voru neyddir til blóta af eggjun jarls þess er hét Agricolaus, er réð fyrir borginni Sebastía. Hann gerði ofsókn snarpa og grimma af skjótri áeggjun djöfulsins kristnum mönnum, en allir riddarar, þeir er voru settir til herferð- ar, voru skyldir til blóta. En voru 40 riddara af Cappadocia héraði, þeirra er vegsamlega lifðu eftir boðorðum drottins. Þeir voru sigursælir og frækn- ir í orustum. Þessir voru handteknir af jarli og skyldaðir til að færa fórnir goðum. Jarlinn tók til orða og mælti: „Ráð yður sýndust öllum mönnum mikil í bardögum, er yður samþykktust, og voruð þér öllum mönnum sigur- sælli. Sýnið þér nú og vizku yðra og samþykkið lögum konunga og blótið goðum órum, að eigi verðið þér hafðir í kvölum sem goðrækir menn.“ . . . Þá bað jarl að binda þá og láta reip á háls hverjum þeirra og leiða þá alla saman til stöðuvatns mikils. En á þeirri tíð er helgir riddarar píndust, þá var lagður ís mikill á vatn eitt. En þá leiddu þeir þá eftir ísinum á mitt vatnið; þá flógu þeir þá úr fötum og létu síga þá nökkta í vök, þá er á ísinum var, því að taugar þær héldu þeim er á hálsum þeirra voru. Það fylgdi og að vindur var kaldur of aftaninn við dagssetur. Settu þeir yfir þeim riddara til varðveizlu og luklavarðveitara á vatnsströndinni. En þar var gjör laug til þess ef nokkur vildi sækja veru þangað, og var hún svo búin sem skaplegast skyldi þykja ...“ (Heilagra manna sögur, ed. Unger, 2. bindi). Bærinn stendur á bökkum Halýsár á víðum völlum, eyðileg fjöll og gróður- laus öræfi á allar hliðar. í norðri mænir Stjörnufjall yfir landið; þar kvað enn sjá aurmál fornra mannvirkja, og hafa getspakir menn gert sér í hugar- lund að væri féhirzla Míþrídats konungs sem hér réð löndum í fyrndinni, sú 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.