Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 43
Steinar Sigurjónsson í dropatali Leifar úr sögu ÞaS væri nú ekki ónýtt að færa út- vegsmanninn inní historíuna á meS- an matráskarinn er aS gánga heim til kvinnu sinnar, sýna manninn eins og hann er klæddur og kemur til dyra í þessum svifum, eSa niSur um hlera, því í þessu er hann aS gánga niSur í kjallarann sinn, og skal nú svo gert. Hann Eiríkur útvegsmaSur hugs- aSi sitt af hverju þessa stund, og aldrei gat hann á heilum sér tekiS ef hann hafSi ekki eitthvaS á milli handanna. Hann vor orSinn kaffi- og skonroksfullur og gekk niSur stigann. Frú Jónmunda var aS drekka kaffi og tala viS GuSmundu Jóns, og aldrei var hann meS sjálfum sér þegar hann var ekki eitthvaS aS framkvæma, í svörtum lakkskóm núna aS gánga niSur, þybbinn maSur vel látinn af Skagamönnum og sjaldan var hann fúll. Hann heyrSi málróf til kven- þjóSarinnar og ekki átti hann skap þángaS. Hann stóS nú í báSa fætur á kjallaragólfinu, fullur af kræsíng- um. Skórnir hans voru svartir og hann var í prjónavesti frá USU. ÞaS var saklaust og hlýtt. Hann var ör- uggur maSur og strángur og flýtti sér ekki. Hann gekk út aS glugga sem vissi aS götunni. ÞaS var eini glugg- inn sem ekki var dregiS fyrir. Dró nú fyrir hann. Þá dimmdi heldur betur í kjallaranum. Ég hefSi átt aS kveikja Ijós fyrst, hugsaSi hann og svam myrkan geim- inn rólegur til slökkvarans. Hann var meS báSar hendur á lofti og fálmaSi. En sú di-dimma, stamaSi hann ó- hræddur og blindur og sló til slökkv- arans meS harki og ljós varS. StóS kyrr í dýrS ljóssins, í vesti, meS tvo lindarpenna, hnellinn, vel sæll, og ekki reykti hann. Nema þá einn og einn drjóla á jólum. Hann hafSi ann- aS aS gera viS tímann en tala viS kerlíngar uppi enda var hann búinn aS tala viS þær yfir kaffi og kökum í þrjá tíma. Hann varS alltaf aS hafa eitthvaS aS ráSstafa, og hann hugs- aSi oft andaktugur: Þeir segja aS ég sé ríkur, en ég ætti aS eiga meir en ég á, og gekk aS borSinu upp viS gluggann og dró betur fyrir gluggann og settist viS borSiS og hendur hans voru fínar. Hann krækti þumalfíngri í vestisvasann þar sem pennamir 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.