Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 60
Tímarit Máls og menningar trúverðugleika sé sjálf rót þess, sem kvikmyndin nýja boðar. Hversvegna? Hvernig stendur á þessari þörf fyr- ir trúverðugleika? Ef við skoðum grein Frangois Truffaut — „Vissar tilhneigingar innan franskrar kvik- myndagerðar*11 — sem birtist í Cahiers du Cinéma 1954 í því ljósi, að hún sé stríðsyfirlýsing þeirra sem síðar háru uppi nýju bylgjuna má þar strax ljóst vera hvað það er sem veldur heift þessara ungu, reiðu manna gagnvart „kvikmyndagerð gömlu mannanna“, sem stöðnuð var í kölkuðum vinnubrögðum, byggðum í einu og öllu á hefðgrónum kenni- setningum leikhússins og hlaut ein- mitt fyrir það að birta logna mynd af fólki og vandamálum þess. Það var einmitt verkurinn. Og það er hverju orði sannara að yfirgnæfandi meiri- hluti mynda lutu (og lúta enn) slík- um reglum, sem eru arfur frá þús- undæru leikhúsinu, að segja sögu, sem þróast eftir margvíslegum leik- 1 Til þessarar skarplega rituðu greinar eftir F. T. má efunarlaust rekja upphaf og stefnuskrá þess sem síðar hlaut nafnið „nýja bylgjan“ franska. Grein þessi er þegar orð- in klassísk a. m. k. í því tilliti að fleiri vitna nú til hennar en lesa hana. Hafi ein- hver lesandi áhuga á því að kynna sér þessa grein mundi hún aðgengilegust fyrir ís- lenzka lesendur í ágœtu dönsku greinasafni útgefnu af kvikmyndasafninu danska: Se — det er Film 3. hefti 1966. Forlag: Fremad. ÞýS. jlœkjum í átt til endahnútsins þar sem saman koma lausn og boSskap- ur verksins og allt er þetta tíðast und- irlagt þríeinu lögmáli tíma, rúms og framvindu. Undirstöður þessara hefð- bundnu vinnubragða má draga sam- an í tvo meginþætti: leikflœkjur og listbrögð; og vitaskuld er það eng- in tilviljun að bæði þessi orð hafa fengið niðrandi merkingu. Eitt ein- kenni þessara verka er að þau eru tíðast byggð í hring: Frásögnin end- ar þar sem hún hófst (á sama stað eða undir sömu kringumstæðum) en hún hefur þó veitt færi á því að koma með einhverskonar lausn eða prédik- un; ellegar þá að öll frásögnin er í minningarformi, sem enn betur þjón- ar því hlutverki að loka hana inni í sjálfri sér um leið og henni er sökkt í gljákvoðu forlagatrúarinnar: per- sónurnar verða fangar örlagaþrung- inna atvika. Samanborið við þennan hefðbundna frásagnarmáta gat ó- regluleg bygging Citizen Kane virzt byltingarkennd þó hún í rauninni sé í fullu samræmi við rök eldri hugsun- arháttar og tiltölulega auðskilin hverjum sem er, því allir þættir henn- ar eru fyllilega réttlættir annað hvort í athöfnum ellegar samtölum og öll atriði myndarinnar gerast á einu og sama veruleikasviði. Auk þess er engu líkara en það sé viðurtekin regla að nota undirstöðuatriði kvik- myndalistarinnar til þess eins að gefa áhorfendum tóninn í skilningi á hin- 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.