Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 68
Tímarit Máls og menningar nefna kyrringu myndarinnar, skeyt- ingu ósamstæðra mynda, endalaus ferðalög með kvikmyndavélina, súmmeringar eða þá þrotlaust flöktið með kvikmyndavélina, sem fyrst var reynt í A Bout de soujfle og oftlega getur orðið hreinasta augnraun. En sé nánar að hugað birtist þó sá reg- inmunur sem er á gömlu klisjunum sem fleygt hefur verið og hinum sem komið hafa í staðinn. Aður fyrr þeg- ar ofanmyndun átti að tákna sálar- angist persónu (líkt og í atriðinu í Brief Encounter þar sem stúlkan hleypur að lestinni til að drepa sig1) ellegar þegar brenglaður fókus er látinn tákna það að persónu svimi eða tár komi í augun þá var um að ræða fremur einfeldningslega við- leitni til að fella tjáningu huglægra liluta í rökrænar skorður: útkoman verður skiljanleg áhorfendum með hjálp einskonar táknmálslykils sem gerir þessi merki með tímanum læsi- leg og ótvíræð líkt og rauða ljósið á gatnamótunum sem táknar að hann- að sé að fara yfir götuna. Þvert á móti eru þau atriði sem kvikmyndin nýja hefur til vegs og ástundar alls 1 Vera kann að höfundur geti fundið j)essari uppáhaldskenningu sinni um sym- bólík ofanmyndunar einhvern stað hér og þar í kvikmyndum. Dæmið sem hann nefn- ir er að því leyti seinheppnisfengur, að sjónarhorn vélarinnar er hér hreint auka- atriði en uppskakandi áhrifum er náð með sérlega hittinni lýsingu. Dæmið er því meira en vafasamt. Þýð. engin fyrirframgerð tákn Uppúr merkingarfræðilegri orðabók heldur tjáningaratriði sem miða að því að undirstrika návist leikstjórans og vél- ar hans þó án þess að þrengja sér uppámilli áhorfandans og viðfangs- efnisins til að mata þann fyrrnefnda á tilreiddum skilningi; flöktið með kvikmyndavélina táknar engan veg- inn að persónur myndarinnar séu orðnar sturlaðar -— hins vegar bend- ir slik kvikmyndunartækni á það að persónan sé fullkomlega frjáls í rúm- inu, að heimurinn umhverfis sé ekki lengur rammaður inn í vanabundnar tilvitnanir: af þessu verður áhorfand- anum ljóst ákveðið jafnvægisleysi persónunnar, sem hann fremur skynj- ar en skilur meður því að hann fer sjálfur úr jafnvægi, verður fyrir ó- þægindum, tekur jafnvel sjálfan að svima frammi fyrir veröld sem húin er að sprengja af sér öll vanahöft. Eins rná segja um súmmlinsunotkun- ina, sem engan veginn er beitt í sam- ræmi við neina meðvitaða merking- arfræði, eins er um kyrringu mynd- arinnar, sem þjónar ekki öðru hlut- verki en því að þenja út valið augna- blik, tíðast ómerkjanlega, þó öldung- is án þess að snúa því upp í læsilegt tákn sem reist væri eins og veggur uppámilli áhorfandans og veruleik- ans. í gagnmerku erindi, sem Pasolini hélt í júní 1965 á Fyrstu hátíð Kvik- myndanýjunga í Pesaro, tekur liann 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.