Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar heimildinni ótilreiddri, lifandi og fjölþættum veruleikanum. Fyrsta boðorðið er að tileinka mynd sinni sem mestan trúverðugleika; stór- myndaframleiðandinn gerir sér tak- markaða rellu af þvílíkum hlutum því hann telur sig geta troðið veru- leikanum inní verkið með því að hlása út sviðsetninguna eða sýningar- tjaldið svo ekki sé minnzt á litina al- máttugu: honum er fátt fjær en að skilja það að einmitt liturinn er ó- raunverulegur og fjarri öllu raunsæi og að útblásin sviðsetning ríður list- rænni tilveru verksins á slig. Og á hinn bóginn er markmiðið að til- einka myndinni sem mesta fegurð, fegurð sem byggð er á lifanda lífi, sem metur hærra tign hreyfingarinn- ar en bellibrögð dramatískra átaka: hér má, í fáum orðum sagt, greina vissa endurvakningu plastískrar feg- urðar á kostnað andlegrar verðmæta- miðlunar; veröldin er okkur sýnd í sterkri og áleitinni hreyfingu en ekki endurmótun eða hefðbundinni útlist- unarkúnst. Þetta alveldi myndarinnar verður einkar ljóst í mörgum hinna nýrri verka, sem fást við sálarlífslýsingar: hef ég þá einkum í huga Hiroshima mon amour og Otto e mezzo. í þessum verkum ægir saman myndum frá sundurleitustu veruleikasviðum (nú- tíð og fortíð, minningum og ímynd- unum osfrv.) en þær eru allar jafn á- þreifanlega fram settar og án þess að nota hjálpargögnin sem fyrrum þjón- uðu þeim tilgangi að gefa áhorfand- anum merki um að nú sé förinni heit- ið af þessu sviði á hilt: slík skifti eru ekki merkt með skyggingu myndar- innar, samruni eins hugarástands við annað er ekki merktur með oníkópér- ingum, hvergi er brenglaður fókus látin afmarka minningarnar, hvergi er skrumskæling á hljóði né ofan- myndun til að undirstrika innra jafn- vægisleysi; það er ekki einu sinni ýjað að því í samtölunum þegar farið er af einu sviði á annað. Þannig hafa allar myndirnar lil að bera samskon- ar hreyfanleika hvert sem drama- tískt hlutverk þeirra er (sbr. skyndi- myndina af hendi h'ksins af Þjóðverj- anum í Hiroshima mon amour). Þetta er í fullu samræmi við daglegt sálar- far okkar sjálfra, sem dregið er að úr öllum áttum og myndar vitundar- strauminn; straumur sá er óbundinn af smámunalegum kennileitum raun- sæis og skiptir sér lítið af eðlilegri límaröð atburðanna en bara streym- ir fram og vissulega er þar einmitt að finna skýringuna á þeim heillandi áhrifum sem framangreind verk hafa. Vitaskuld þarf áhorfandinn sjálfur að gera átak til að fylgjast með fyrst efnið er ekki tuggið oní hann: en varla ætti hann lengi að gráta það þótt litið sé á hann sem fullorðna manneskju og kröfur gerðar til vits- muna hans (eða öllu fremur skyn- bragðs hans: a. m. k. Resnais á fyrst 166
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.