Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 76
Timarit Máls og menningar staðreyndir sínu máli um það að yf- irgnæfandi meirihluti þeirra mynda sem trúverðuglegast koma fyrir eru unnar með aðferðum beinnar upp- töku. Hvort sem í því má greina viss mótrök við því sem hér hefur verið sagt eða ekki þá getur á hinn bóginn að líta nýrri verk ýmissa þeirra kvik- myndastjóra sem upphaflega mótuðu kvikmyndina nýju og þróazt hafa í ált til hefðbundnari frásagnarmáta, verk sem eru enn sem fyrr mótuð af þessari nýstárlegu afstöðu til veru- leikans þrátt fyrir allt: nægir þar að nefna La peau douce, Le bonheur, 11 desserlo rosso. Enda þótt þessi verk séu engan vegin „byltingarkennd“ tæknilega séð þá eiga þau samt ekk- ert sameiginlegt með gömlu myndun- um. Þessum hugleiðingum um sam- bengi vinnubragða og mórals eða öllu réttara það sem kalla mætti sið- fræði vinnubragðanna (og ætti raun- ar skilið að vera hugleitt miklu nán- ar) er síður en svo ætlað það hlut- verk að afsaka siðaboðskap allrar þeirrar vöru, sem almenningi er boð- in undir heitinu „nýbylgja“ ellegar „kvikmyndanýjung“; athugun okk- ar hefur ekki beinzt að innihaldi þessara verka heldur að því drama- tíska formi sem innihaldið tek- ur á sig. Sé það rétt að hinir þrír meginþættir listaverks (dramatískur, fagurfræðilegur og siðfræðilegur) séu óaðskiljanlegir þá ætti slík hrein- gerning á dramatíska þættinum í krafti fagurfræðilegs trúverðugleika að forða verkinu frá plágum á borð við innfjálgni og tilfinningavellu, lýðskrum og yfirborðsmennsku. Eft- irsókn eftir því sanna, heimildinni hreinni og beinni, sem sjónvarpið hefur ýtt undir og einnig gerir vart við sig í auknum áhuga á kvikmynd- um sem klipptar eru saman úr göml- um heimildum, ber í rauninni vott um síðunninn sigur Lumiéres yfir Méliés, sigur lífsins ótilreidds yfir eftirhermu þess; uppreisn alls þess sem er sjálfsagt gegn vangaveltunum, sýnarinnar gegn vitsmununum; „nú- líma“ leikstjóri er fremur sjáandi en hugsuður, honum lætur belur að sýna hluti en að útskýra þá, liann leggur stund á kvikmynd kvikmyndagerðar- mannsins en ekki handritshöíundar- ins, myndhæfnin er meginvopn hans og tilhneigingin er öll í þá átt að gera myndina sjálfa að undirstöðuatriði en rýra lilut klippingarinnar. Það væri þess virði (þótt ógert sé látið hér) að bera þróun kvikmynda sam- an við þróun annarra listgreina með það í huga hvernig sjöunda grein listanna líkt og kemur í humátt á eftir hinum greinunum; þróuninni í dag mætti finna hliðstæðu í tónlistar- sögunni (þar sem dedramatisationin er innleidd af Debussy eða afneitun laglínunnar) eða þá í sögu málara- listarinnar (þar sem myndrænir þætt- ir hafa vikið fyrir því afstrakta um 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.