Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 91
kerfa er, ef grant er skoðað, tilraun til að safna saman því sundurbrotna og fóta sig innan um aflaga og stirðar öfgamar. Svip- uð afstaða — en augljóslega vinstrisinnuð — einkennir ritgerðasafn Johans Fjords Jensens, Homo manipulatus (Gyldendal, 1966), sem er eitthvert það athyglisverð- asta sem fram hefur komið í dönskum menningarskrifum undanfarin ár. Fjord Jensen er framámaður í hópi nýradíkalista, og ásamt Villy S0rensen stendur hann fremstur meðal stjórnmálalegra og menn- ingarlegra fræðimanna þeirrar hreyfingar. Bókin er þó athyglisverð ekki aðeins vegna mannsins sem skrifar hana, heldur vegna þess að þar er gerð tilraun til að hirta nýjar sjónvíddir sem þörf er á í frjáls- lyndum menningarumræðum í Danmörku. — Bókinni er skipt í þrjá meginhluta, og geyma tveir þeir fyrri áður birtar greinar. Fyrsti hlutinn fjallar um samhengið — og andstæðurnar — í menningarstefnum fjórða og sjöunda áratugsins. í öðrum hlutanum er gerð grein fyrir þeim vanda- málum sem myndast vegna samþjöppunar valdsins, er leiðir til klofnings milli þeirra sem stjóma og hinna sem stjómað er. Þriðji hlutinn fléttar þræði bókarinnar, og ]iar er gerð grein fyrir þeim vanda sem hókin tekur fyrir í heild, nefnilega þeirri staðreynd, að baráttan gegn þeim sam- drætti valds, sem meðhöndlar (manipuler- Nýjar danskar bókmenntir er) manninn og gerir hann ófrjálsan og framandi gagnvart sjálfum sér, sú hug- sjónaharátta leiðir sjálfkrafa til nýrrar meðhöndlunar (manipulation) á samri stund og hún fær valdið í eigin hendur, því að vald og meðhöndlun (manipulation) eru óaðskiljanlega hvort öðru bundin. Hin kapítalíska notagildisstefna og hinn komm- úniski marxismi eru tekin til gagnrýninn- ar meðferðar með því að viðurkennt er, að hvorug þessara höfuðhugsjónakenninga sé fær um að leysa vandamál meðhöndlun- ar (manipulationens), þ. e. a. s. vanda- mál ófrelsisins. Gildi bókarinnar er ekki hvað sízt fólgið í því, að hún gerir sér vandann ljósan og tekur afleiðingunum: „Den sande og yderste fremskridtstanke hlev og bliver ikke til som indsigt i nöd- vendighed, men hvor realisten giver sig hen i romantisk længsel, fantastisk utoperen eller som i dag, absurd trods. Umulighed- en, háblpsheden og det tilbagelagte er ikke fremskridtets fjender, men rummer i sig kilden til nye virkeliglieder." Þessi orð gætu vel staðið sem einkunn- arorð fyrir danskan módernisma. Þau rúma sömu tortryggnu afstöðuna sem hinn nýi skáldskapur, en einnig sama viljann til að viðurkenna hið ómögulega eða fjar- stæða; viljann til að grundvalla á eitthvað nýtt, nýjan og heilgerðari manndóm. Elías Mar jrýddi. I Preben Sörensen hefur undanfarin ár verið sendikennari í dönsku við Háskóla ís- lands.] 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.