Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 112

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 112
Tímarit Máls og menningar ur, er hún ófær um að leysa höfuðmótsögn sovézkrar utanríkisstefnu. Hve lengi geta Sovétríkin enn samið sig að framsókn Bandaríkjanna? Hve lengi geta þau hörfað fyrir efnahagslegri, pólitískri og hernaðar- legri sókn Bandaríkjanna í Afríku og Asíu? Það var ekki að ófyrirsynju sem sovézka blaðið Krasnaya Zvezda lét í það skína strax í júní að ef til vill þyrftu hug- myndir Sovétríkjanna um friðsamlega sam- búð nokkurrar endurskoðunar við. Herinn, og fleiri aðilar auk hans, óttast að Banda- ríkjamönnum vaxi ásmegin í framsókn sinni vegna ítrekaðs undanhalds Sovétríkj- anna; og ef svo haldi fram, verði kannski óumflýjanlegt að Sovétríkjunum og Banda- ríkjunum ljósti saman. Takist Brezhnev og Kosygin ekki að ráða fram úr þessu vanda- máli, er vel hugsanlegt að breyting verði á forystuliði. Kúbudeilan og Víetnamstríð- ið stuðluðu að falli Krústsjefs. Það er ekki enn séð fyrir endann á þeim afleið- ingum sem liættuástandið í Austurlöndum nær liefur í för með sér. HvaSa lausn sjáið þér á þessu ástandi? Er hœgt að útkljá deilurnar milli ísraels- manna og Araba á nokkurn skynsamlegan hátt? Ég held að þær verði ekki útkljáðar með vopnum. Að vísu getur enginn meinað Arabaríkjunum að neyta þess réttar að reisa að einhverju leyti við herstyrk sinn. En það sem þau hafa miklu brýnni þörf fyrir er félagsleg og pólitísk stjórnlist og nýjar aðferðir í frelsisbaráttu sinni. Þessi stjómlist hefur hingað til verið alltof ein- hliða neikvæð, undirseld þráhyggjunni gegn Israel. Arabar kunna að hafna samn- ingaviðræðum við ísraelsmenn meðan þeir síðarnefndu fást ekki til að láta landvinn- inga sína af hendi. Þeir hljóta að veita hernámsveldinu á Jórdan- og Gazasvæðun- nm viðnám. En þetta þýðir ekki endilega að stríðið hlossi upp að nýju. Miklu ábatasamari og árangursvænlegri fyrir Araba en nokkurt heilagt stríð eða samkeppni um „fyrsta höggið“ er sú stjóm- list er tæki mið af hinni knýjandi þörf þeirra fyrir hreytta efnahagsgerð og breytta stjórnarhætti og nauðsyn þess að veita al- menningi þá hlutdeild í þjóðlífinu sem gömul, arftekin landamerki og deilur frá nýlenduskeiðinu koma enn í veg fyrir. Þessum markmiðum verður því aðeins náð að byltingarsinnaðir og sósíalískir 6traum- ar eflist og þróist í arabískum stjórnmál- um. Loks mundi arabísk þjóðernisstefna ná ólíkt betri árangri sem framfarasinnað afl ef hún agaði sig og stillti við nokkura al- þjóðahyggju sem gerði Aröbum kleift að líta ísraelsvandamálið raunsæjari augum en hingað til. Þeir geta ekki haldið áfram að þræta fyrir tilverurétt ísraels og staglast á heiftúðugum gífuryrðum. Hagþróun, iðn- væðing, nienntun, raunhæfari skipulagning og gætnari stjórnarstefna munu örugglega veita Aröbum það sem mannfjöldinn cinn og heiftaryrði í garð Israels cru ófær uin að veita, þ. e. raunverulega yfirburði sem myndu allt að því sjálfkrafa skipa ísrael þann sess sem því ber af sjálfu sér í Aust- urlöndum nær. Ojriðurinn kom greinilega jlatt upp á vinstri öjlin sem voru ráðvillt og sundruð, bœði hérlendis og í Frakklandi, og sömu- leiðis í Bandaríkjunum, að því er virðist. I Bandaríkjunum eru menn uggandi um að deilurnar út aj lsrael kunni að kljúja hreyjinguna gegn Víetnamstríðinu. Já, óneitanlega hafa margir ruglazt í ríminu. Ég tala hér ekki um „ísraelsvini" á borð við franska sósíaldemókratann Moll- et og félaga hans sem áttu sammerkt í því við Avon lávarð og Selwyn Lloyd, að þeir skoðuðu þetta stríð sem framhald af átök- tinum við Súez 1956 og hefnd fyrir ófarir þeirra þá. Ekki ætla ég heldur að eyða 206
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.