Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 167
Þegar blindur leiðir ...
sérstaldega vakti bak viff þessa tilvitnun.
Þaff mátti taka hana sem afsökun fyrir
fölsku tónunum, sem kveffa viff úr börkum
ýmissa þeirra, sem kveffja sér nú hljóffs
einna hæstri röddu á vettvangi hins ritaffa
orðs, og þannig vildi ég mega taka hana.
Fram hjá engu okkar fer hið æffislega á-
stand nútímans meff sínum hryllingi og
þjáningum, rótleysi og hverfanda, ótta og
öryggisleysi á öllum sviffum. Þaff er vissu-
lega ekkert undrunarefni, þótt upp úr
þeirri mannlífsdyngju berist hvell hljóff og
hávær, þar sem lítt er af setningi slegiff.
Fordómar yfir þeim óhljóffum eiga oftlega
engan rétt á sér, en enu affeins vitnisburff-
ur um skilningsleysi á samtíff okkar og
þeim félagslegu og persónulegu vandamál-
um, sem viff og samferffamenn okkar höfum
viff aff stríffa. En frá því er langur vegur
til þess fyrirbæris aff falla fyrir þeini
freistingu aff lyfta þeim verkum, sem þykja
bera skýrust merki hinna hnaunsöxuffu
sálna, upp í hæffir hinnar fuUkomnustu
viffurkenningar sem tímamótaverka. Og
ef viff tölcum hin skáldlegu orff um hnaun-
saxaða holdiff og kvalaópin, sem ekki
laga sig eftir neinum reglum hljómfræðinn-
ar, sem rök fyrir réttmæti þess aff upp-
hefja þvílík verk til æffsta vegs, þá er þaff
á nokkrum misskilningi byggt. Skáldið
talar hvergi um óp Odds Hjaltalíns sem
sönglist, er verfflauna bæri, — hann vitnar
affeins til þeirra sem afleiffingar þess og
sönnunar fyrir þvi, hve mikiff hann leið.
Og nú skulum viff ekld ganga fram hjá
því, aff hin sérkennilegu óp og óhljóff, sem
framkölluð eru af reynslu þeirri, sem nú-
tíminn tilbýr mannlegri sál, koma ekki
eingöngu fram í bókmenntunum, — þau
koma einnig fram í söngmenntinni í bók-
staflegri merldngu. A söngvasviffinu höf-
um við eignazt okkar poppstjömu á sama
hátt og Guðberg í bókmenntunum. Sú
ágæta stjama var kynnt í sjónvarpinu nú
fyrir stuttu. Neytendur vom kallaffir á
vettvang, og einum TÓmi gáfu þeir eink-
unn upp á æffislega geggjun, og þaff þýffir
á venjulegu skólamáli nú til dags fyrsta
ágætiseinkunn og vel það. Ég efast um, að
meðal æskumanna á Islandi væri hasgt að
samstilla stóran hóp til aff lofsyngja þau
bókmenntaverk, sem mest hafa veriff róm-
uð nú í seinni tíff. En þaff er annaff í sam-
bandi viff þennan sjónvarpsþátt, sem ég
vildi mega benda á til sérstakrar fyrir-
myndar: Ungi maðurinn, sem stjómaði
þættinum og tók aff sér aff afla kynningar
á þessari nýju tónmennt, hann lét þaff vera
aff kalla á vettvang tónmenntakyndla þjóff-
arinnar: Pál ísólfsson, Bjöm Ólafsson,
Arna Kristjánsson, Guffmund Jónsson,
Hallgrím Helgason, Þorkel Sigurbjörns-
son. Hann skildi það réttilega, aff þetta
mál heyrði alls ekki undir þá. Hann kall-
aði tíl sálfræffing, skiljandi þaff, aff fyrir-
bæriff beyrffi undir hans sérgrein. Bók-
menntaóhljóffunum okkar hefur aftur á
móti veriff vísaff til bókmenntavitanna, og
þeir hafa falliff í ])á gryfju, sem hljómlist-
armönnum okkar hefffi aldrei dottíff í hug
að konia nálægt: þeir fara aff heimska sig
á að taka undir sína sérgrein fyrirbæri, sem
á þar ekki heima, en heyrir sálfræffinni tdl,
— ef til vill einhverri þeirri grein hennar,
sem enn hefur ekki hlotiff sína deild í
sambandi viff Kleppsspítala.
Nú vil ég ekki láta ómótmælt þeirri skoff-
un, sem öffra hverju gægist fram í umneff-
um um bókmenntir nútímans, að þaff
megi þeim tíl gildis teljast, ef þær gerast
sem nákvæmust eftirmynd ringulreiffar-
innar og ljótleikans, sem telja má sérstak-
lega einkennandi fyrir mannlegt samfélags-
líf okkar tíma. Mennimir hafa fyrr liffiff
þjáningar og búiff viff ljótleika, og því
hefur veriff svaraff á ýmsa vegu af þeim,
sem fyrst og fremst hafa tekiff þjáningar
mannkynsins inn í kviku sálar sinnar og
389