Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Qupperneq 168

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Qupperneq 168
Tímarit Máls og menningar búiff yfir sterkastri tjáningarþörf. Það þarf ekkd að faxa í neinar grafgötur um þaff, að margt óhljóðið' hefur gollið viff þær að- stæSur í tímanna rás, en þau hafa gleymzt meS næstu kynslóSum, en ekki hlotiS nafn í sögunni sem listaverk. En aSrir hafa lyft sér yfÍT hörmungarnar og ljótleikann í þvílíkum verkum, sem aldrei fyrnast, og er þó á engan hátt duliS, hvar hræring listaverksins á upptök sín. Óskar Væld orti kvæSiS um fangann viS þær aSstæSur, aS einhverjum hefði þótt ástæða til ó- hljóða, en raunin varð eitt með stórbrotn- ari listaverkum heimsbókmenntanna. Og við getum litið okikur nær. SkáldiS okkar hann Steinn Steinarr bjó sannarlega ekki í neitt elskulegum heimi. Hann átti lengi í endalausu pexi við þennan heim, og báðir sættu þeir færis að gera hvor öðrum hvers konar skráveifur. En þó fór svo, að þeir sættust, og það var fyrir þá sök, að þeir uppgötvuðu það, að þeir áttu sameigin- legan óvin, og sá óvinur var sjálft lífið. Er hægt, að hugsa sér þungbærari reynslu en þá, að lífið sjálft sé erkióvinur manns? En Steinn Steinarr var mikill listamaður, og hann svaraði þessari lífsreynslu sinni ekki með neinum skræikuim hávaða, heldusr einni dýntstu IjóSperlunni, sem til er á íslenzkri tungu: Heimurinn og ég. I lok þessa spjalls sé ég ástæðu tíl að taka það fram, að í ritum ungu skáldanna okkar hef ég séð og notið margra fagurra setndnga, sem leyna því þó ekki, að þær eiga rætur sínar í reynslu okkar ömurlegu og hryllilegu tíma. Þó minna þessar raddir oft á tíðum á það geigleysi í bamsauga, sem brugðið hefur stundum fyrir í góðum kvikmyndum af styTjaldarvettvangi eða mæður fortíðar og nútíðar á þessu landi og anniars staðar um víða veröld, sem stað- ið hafa frammi fyrir öllum sundum lokuð- mn, en staðið af sér allar hryðjur í bæn þess þels, sem meir er af toga trausts og trúnaður til hollvætta en undirgefni við grimm örlög. I geigleysi bamsins og trú- artrausti móðurinnar felst hin fullkomna trygging fyrir framvindu hins dýrlega lífs hér á jörðinni. MaSur fær ekki séð, að eftir þessum ljóðlínum sé mikið tekið eða þeim á loft haldið, enda era þær ekki hveliar né háværar. — í litlu ljóðabókun- um, sem hættir við að dmkkna í bóka- flóðinu ár hvert, er líka að finna skýrar og hressilegar hugmyndir um ástandið í allri þess nekt og þær dregnar fnam skörpum iínum. Mér barst í hendur lítið ljóðakver, sem kom út í fyrra, en ég hef ekki enn séð minnzt á í umsögnum gagnrýnenda. Þar rekst ég meðal annars á þessi orð, lögð í munn herra þeirra ægilegu örlaga, sem mannkynið glímdr nú við: Hjó ég af arma / í ára minna blöð / smíða gerði þóftu / úr þjóhnöppum / dátt féllu viðbein í stefni / rifbein í súðir. / Marrar í keipum / ristar- bein / lærleggur heldur á flaggi / kross- bein og kúpa / og korriró. Þannig yrkir ekld annar en sá, sem hefur fundið ógnir samtíðarinnar leggjast á brjóst sitt af full- um þunga, en missir ekki stjóm á sér í tryllingsöskur, heldur skilgreinir myrkra- öflin köldu blóði brennandi hjairta. Og nú skal ég í lokin lýsa því yfir, að ég sé alls ekki, að óskapnaðarbókmennt- imar, sem mest hefur verið hampað hér síðustu árin, eigi dýpstu rætur sínar í persónulegri reynslu höfunda, sem gangan í gegnum þennan þrenginganna dal hefur búið þeim. Tónn þeirra er falskur. ÖhljóS þeirra eru ekki sprottin af þjáningum, sem þeir sjálfir líða, heldur af þjáningum, sem þeir vita að þeir ættu að hafa liðið og þykjast hafa liðið. En þetta er viðfangsefni sálfræðinga, og það er ekki ástæða til að efa, að þeir eiga eftir að taka það föstum tökum, þar sem beðið verður úrlausna með mikilli eftirvæntingu. Þá verður um leið tekið til 390
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.