Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 171

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 171
Hin mikla látlausa endurnýjun bók í samjöfimði viff fyrri bækur Halldórs Laxness. Ég skal fyrst víkja a'S seinna atriðinu; mér er sem ég heyri vini mína spyrja: ertu með þessu að gefa í skyn, að Kristnihald undir Jökli sé betri bók en bækumar um Ljósvíkinginn, en Islandsklukkan, en Sjálf- stætt fólk? Nei, ég er ekki að því. Hún er ekki held- ur betri en Atómstöðin, eða Gerpla eða Brekkukotsannáll. Fyrst yrði sem sé að finma samanburðamðferð fyrir svo geió- líkar bækur. Ég vaxpa fram þeinri óprúttnu staðhæfimgu, að slík aðferð — eða slíkar aðferðir — sé ekki til. Þessar bækur eru ósambærilegar. En bókin hefur þanm mikla meginkost, eins og allar aðrar bækur eftir Laxness þegar ég las þær fyrst, aS ég hef aldrei les- iS hana áSur. Ég vissi, að ég hefði aldrei lesið hana áður. Það sem er langmest um vert við skáld- snillinginn Haildór Laxness, það 9em grein- ir hann frá öllum smáskáldum eins og jök- ul frá hólum og hæðum í landslaginu, það er ekfci gjama haft í hámæli, vegna þess að mönnum falla vel eða illa „þjóðfélags- skóðanir" hans og þar af leiðandi sú „stjómmálastefna" sem menn telja sig geta greint í bókum hans — og raunar líka í af- stöðu hans almenmt. í staðinn tala menn sín á mdlli um, að hann hafi „fjarlægzt þjóðina, mennina". Með leyfi að spyrja: hvaða þjóð, hvaða menn? Eru menn með þessu að gera því skóna, að hann skrifi ekki um menn í Kristni- haldi undir Jökli? Eða að þessir menn séu ekki íslendingar? (þó það út af fyrir sig væri ekki nein dauðasynd). Eða að hann skrifi ekki vel um þá? Nei, menn eru víst ekki að gefa það í skyn heldur. Ég el með mér grun sem nálg- ast vissu um eftirfanandi: Þegar menn hafa loks náð svo langt í viðurkenningu á verk- um hans, að þeir taka gildar allar bækur hans frá Sölku Völku og að minnsta kosti fram til íslamdsklukkunnar og samþykkja mikið skáldskapargildi þeirra, og hafa með því móti fyrirgefið honum, að hann „sýnir hið fátæka ísland“ nálega jafn efrtalega fátækt og það var — þá á hann að gera svo vel að halda sig þar og hvergi annars stað- ar! Að sjálfsögðu eru ekki bomar fram opin- berlega kröfur um, að hann endursemji sínar góðu, gömlu bækur. En það skyldi þó aldrei vera það sem menn kysu helzt af öllu? Að því er Laxness varðar, jafngilti það því, að hann1 skrifaði ekki staf framar. Ekkert liggur öllu fjær þessu skáldi en að endurlaka sjálfan sig. Allt sem nýtt er felur í sér eitthvað óió- vekjandi; og við viljum helzt ekki láta vekja okkur óró. Það er nógu óióvekjandi, að þessi mað- ur endurtekur sig aldrei. Margt bendir til þess, sem menn hefur lengi grunað, að hanin sé með mestu lífi allra rnanna sem nú byggja lýðveldið ísland. Og lífi fylgir ólga og óiói, ólga hugsunarinnar, ekki sízt þeg- ar það er samsamað stílsnilld sem enginn samtímamaðuT leikur eftir. Ég er 9ammála Kristjáni Karlssyni þegar hann segir í mjög læsilegum formála sínum fyrir síðustu útgáfu íslandsklukkunnar: „Ég verð að játa, að ég er tortrygginn gagn- vart mönnum, sem telja sig skilja jafn- mikla sögu og íslandsklukkuna „í heild“, einkum jafn-skáldlega sögu.“ Eigi þetta við um íslandsklukkuna, og þar hygg ég að Kristján Karlsson hafi rétt að mæla, þá á það í jafnríkum mæli við um Kristnábald. Og úr því við erum farin að vitna í Kristján Karlsson, er ekki úr vegi að halda 393
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.