Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 172

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 172
Tímarit Máls og menningar áfitam: . ég fæ ekki séff, aff hún gangi upp, nema vér gerum oss ijóst, hvemig formiegar eigindir henniaT eru jafnframt sigurverk hennar." Sé þaff rétt um Islandsklnkkuna, og þar er ég Kristjáni Karlssyni sammála, þá er þaff líka rétt um Kristnihald í samjöfnuffi við fsLandsklukkuna. Þaff er sömuleiffis rétt, eins og Rristján segir, aff „form íslandsklukkunnar er ... bæffi strangara og flóknara" (en fyrri skáldsagnanna). Þetta á þó ekki fyllilega viff um Rristndhald í samanburffi viff ís- landsklukkuna: formiff er „strangt", kannski strangara, en tæplega „flóknara“. Formiff er eins einfalt — fyrir lesandann — og meff nokkurri sanngimi er hægt aff heimta. (Meff því er þó ekki sagt, aff þaff hafi veriff einfalt, þ. e. a. s. auffvelt fyrir höfundinn!) Ekki þarf neirna snilligáfu til aff sjá, aff í formlegu tilliti hefur Laxness „tekdff lán“ hjá leikritinu; hann hefur reyndar þróaff ákaflega snj'alla leiktæknd þau ár sem harnn hefur unniff aff leikritun. Vandamál forms- ins hefur lengi veriff honum ofarlega í huga; þaff kemur raunar skemmtilega fiam einnig í Kristnihaldi! „Allir fuglar eru kanski dálítið rángir, af því þaff hefur eldci fundist fullgild formúla aff fugli í eitt skdfti fyrir öll, á sinn hátt einsog allar skáldsögur eru vondar af því aldrei hefur fundist rétt formúla aff skáldsögu." Annars er þaff ekkert sérstakt einkenni á Halldóri Laxness, aff formiff verffi knapp- ara, þrengra — og ég leyfi mér aff segja krœsnara meff árunum. Þaff sama á viff um mörg beztu skáld um víffa veiöld, bæffi í bundnu máli og óbundnu. Þaff á reyndar einnig viff um marga kræsna lesendur, ella væri þetta allt saman tilgangslítiff. Ég þekki gamla langieynda lesendur óbundins máls, sem verffa aff beita sig hörffu til aff lesa óbundiff mál nema í leikritsformi, hafa beinlínis óbeit á því. Við komum sem sé að hinni alkunnu skáldlegu þversögn, aff helzta sérkenni góffs skáldskapar er allt þaff sem ekki stendur í textanum: útstrik- anirnar, undan fellin ganmr, þéttingin; þó ekki þannig aff þaff bitni á hinu innra, líf- ræna samhengi, „lögmálum verksins sjálfs". Skopmyndin af þessu er „ljóffabókin" sem gefin var út í Skandinavíu fyrir nokkrum árum — þar sem einungis voru auffar línuir. Slík „þensla formsins“ útheimtir aff viff séum öll skáld, og góff skáld, sem góffu heilli er mjög takmarkaffur samnleikur (jafnvel á Islandi)! Þegar þensla formsins er upp á sitt bezta, á hún aff hvetja lesandann til aff taka þátt í sköpun skáldverksins.í anda skáldsins, en í samræmi viff efflilegar forsendur lesand- ans. Þessi þensla hefur tekizt fullkomlega hjá Halldóri Laxness í Kristnihaldi; þaff er jafnvægislist á hnífsegg; en lesandinn verff- ur maumast var viff hina hættulegu egg effa hina hárfínu jafnvægislist, fyrr en höfund- urinn hefur lokiff sér af og er komnnn báff- um fótum niffur á jörffina aftur eftir síð- asta lauflétta stökkiff: „ég ... hljóp hvaff af tók tilbaka sömu leið og ég var kominn. Eg var aff vona ég fyndi þjóffbrautina aft- ur.“ Sennilega er engin ástæffa til aff efast um það, aff mangar kappsamar sálir muni á ókomnum árum kasla sér út í Kristnihald í leit að hinu milda, lotningarverffa djúpi. Og þær munu hrópa, vissulega stundum meff réttu: ég fann, ég fann! Þá má vel vera aff Laxness sjái ástæðu til aff taka undir meff norskum starfsbróffur sínum, Tarjei Vesaas, þegar hann varff vitni að hinni irúklu skilgreiningaralvöru, sem hann hlustaffi á meff furSublandinni forvitni og sagffi: „Ég vissi ekki aff ég væri svona snjall! “ Þar sem þetta er eins konar persónulegur vitnisburffur um Kristnihald, leyfist mér 394
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.