Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 3

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR . 31. ÁRG. 1970 HEFTI . OKT. Gunnar Benediktsson Höimun íiaínkuiiiira byggðarlaga (Höfn í Hornafirði) 1. Það er upphaf þessa máls, að í sunnudagslesmáli dagblaðs nokkurs á íslandi segir bráðsnjali blaðamaður af för sinni um Suðausturland og þó einkum um þann landsins kjálka, sem ber nafnið Austur-Skaftafellssýsla. Það eru lítil tíðindi lil næsta bæjar, þótt farið sé hástemmdum og litríkum orðum um fegurð þessa landshluta, og það er ekki heldur til þess takandi, þótt glöggur blaðamaður staðnæmist við undur sem þau, þegar lítið kaupfélag úti á hjara veraldar greiðir félagsmönnum álitlegar uppbætur á viðskiptin á sama tíma og flest önnur kaupfélög sýna taprekstur ár eftir ár og stórefliskaupfélag í blómlegustu byggðum landsins stritast við, einnig ár eftir ár, að dylja halla, þar til komnar eru tveggja stafa miljónir og ekki verður lengur við neitt ráðið. Þá er ekki heldur létt um vik, fyrst komið er austur yfir Skeiðarár- sand á annað borð, að þegja um þær furður, að á sama tíma og öll frystihús á landinu stórtapa ár eftir ár vegna ósvífni sjómanna í kröfum um verð fyrir fiskinn sinn og sjálf ríkisstjórnin neyðist til að lögbjóða samningsrof og hvers konar önnur ódæði, til þess að hægt sé að halda þjóðarskútunni ofansjávar, þá gerir frystihúsið á Höfn í Hornaíirði sér lítið fyrir og sendir viðskiptamönnum sínum, sjómönnunum, sem sækja fiskinn út á hafið, álit- legar fjárfúlgur að reikningum uppgerðum og segir rétt sísona: Gerið þið svo vel. Það kemur í ljós, að við höfum greitt ykkur allt of lítið fyrir fiskinn. Þarna er svolítil uppbót á ykkar lága fiskverð. Auðvitað dettur andlega frjóum blaðamanni sitt af hverju í hug, þegar hann stendur frammi fyrir svona fáheyrðum fyrirbærum. Og minn ónefndi blaðamaður slær því svona fram í leiðinni, hvort ekki myndi skynsamlegt, að sendir yrðu nokkrir hagræðingarráðunautar og annar þess kyns lýður á þær slóðir, þar sem þessir furðulegu hlutir gerast, ef þeir mættu nema nýja 7 TMM 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.