Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 30
Tímarit Máls og mcnningar hafði meiri áhyggjur af buxunum, og þá kom þetta gamalkunna í viðureign- inni við „Mína konu“ sem enginn reyndar sá eða heyrði, hélt hún ... „011 höfum við hömin verið“ og horfði á þá út um gluggann með aðdáun. „Kartnir eru þeir, strákarnir, ekki stærri bógar, og kattliðugir.“ Svona var „Pabbi sálugi“. „Pabba sáluga“ þekktum við mæta vel. Afi var, aftur á móti dálítið þoku- kennd persóna, en minntist einhver á hann, afgreiddi hún hann með „já blessaður“. Amma gat aldrei abnennilega komizt yfir það, að forfeður „Minnar konu“ höfðu aldrei verið á sætrjám, eins og hennar. Skútukallar voru ekki „hermenn drottins“, en trollara meðtók hún aldrei. Sjálf krækti hún sér í „utanbúðarmann“, sem annaðhvort var. Þær sáust, hárflétturnar hennar glóbjörtu, niður á stakk, uppnældar ... „Mín kona“ fékk nokkrum sinnum að heyra það. Minnarkonumenn voru handverksmenn, allar götur aftur í Innréttingar, kaðlarar, sútarar, beykirar, rokkasmiðir, steinsmiðir, klænsmiðir, drifsmiðir. Forfeðravitleysuna hafði amma úr vini sínum erkienglinum. Banghagir voru þeir minnarkonumenn, en óráðsían vildi vera þeim fylgi- spök, mörgum. Ekki svo að skilja að „Mín kona“, mikil ósköp ..., en allir vissu að faðir hennar átti ekki bót fyrir rassinn á sér, þó snikkari væri. „Pabbi sálugi“ var aftur á móti ráðdeildarmaður, vargur til vinnu, og eftirsóttur á skúturnar hjá gamla Geir, þó kiominn væri til ára sinna. Þið haldið kannski að „Góða stelpan“ hennar ömmu, hafi alltaf verið góða stelpan, en hún var ekki alltaf góða stelpan. Hún var ekki góða stelpan þegar hún sagði, Amma tramma skítaramma, og hljóp út. Amma varð dá- lítið strömm í framan. „Þetta hefur stelpan fyrir handan kennt henni.“ En stelpan fyrir handan kenndi henni það ekkert, sem á enga ömmu, ekki einu sinni pabba. Þó tók út yfir, einu sinni þegar amma var heima. Þá stillti „Góða stelpan“ sér upp fyrir framan hana eins og engill: „Hvenær ætlarðu að fara að deyja amma?“ „Mín kona“ varð að kleinu. „Forsjónin“ varð spinnigal í framan, og liorfði svo skrýtilega á hana. Amma er nefnilega mamma hans. Sú sem ekki hrökk upp af klakknum, var gamla mín. Amma er dama. Hún heyrir bara það sem hún vill heyra. „Hvað eruð þið að gera inni í þessu indæla veðri.“ Við hlupum út í valhopp. Næst þegar hún birtist, spurði hún eftir vondu stelpunni. Vonda stelpan var ekki heima, bara „Góða stelpan“, og þær fóru í rass og rófu. Amma náði 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.