Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 45
/ Gömlu Rcykjavík var svo fín, það er ekki hægt að lýsa því, með fléttur niður á rass, með rauðum silkiborðum um! Og undirlífin, öll í blúndum og silkislaufum, og skjörtin, ein blúnda! upp í gegn! Mamma átti bara léreftslíf með tökkum, og lastingsnærpils með pifu og lekum. Svo sagði hún okkur frá kellingunni á Mýrunum sem prjónaði svo fa'lleg módest, og frá kastpilsunum og spariskökkunum, og aldrei gleymir hún spássérstreyjunni sem Gudda í Birtingaholti gaf henni þegar hún var 10 ára og loksins er hún búin að fá kasmírsjal til að hafa þegar hún fer að fylgja. Pabbi fór til að drekka Túborg með Borgbjerg og eitthvað sterkara með Stauning, hann var ekki orðinn gútemplari þá. Og þó? Hann keypti heilmi'kið. Handa sér keypti hann diplómat, voterprúfkápu, blekstatíf, skrífonálag og gallosíur. Við stelpurnar fengum regnslá, nýmóðinshúfur, múffur og búa. Strákarnir fengu matrósahúfur með Niels Juel og Dannebrog á borðanum, rúlluskauta og glóbus. Mamma fðkk skilerí frá Olpunum í Sviss, avísband með kúnstbróderíi, „Kan du ikke tale“, og túmata, en því miður gat enginn lagt þá sér til munns. Svo keypti hann ósköpin öll af bókum, eftir hina og þessa, Brandes og Björnson, Garborg og Grieg, Kjerkegor, Kúlá og Kielland, svei mér ef ég man, jú, Hó si Mín, nei Andersen Sadolin og Holmblad, og hvað þeir hétu. Samlede værker hefur hann ekki áhuga á, af því hann er ekki læknir. Mamma fékk prískúrant og greifinnu Danner. Mér þótti gaman að rápa í búðir með mömmu. Við keyptum svuntu með ganneringum og missemi hjá Braun, og bobínett í gardínur. Hjá Jacobsen keyptum við bommosíubuxur, skjuðblússu, og skoðuðum fallegu portérana. Þar voru allar hillur fullar af krami og dótaríi, sifjoti, gabadíni, kadetta- taui, frottetaui, alpakka, sjirtingi, tvisti og boji. En allt var þetta „svo sem ekki neitt neitt“, sagði mamma alltaf, hjá Thomsens Magasíni, alveg eins og aðrir menn hj á Hannesi Hafstein. „Er mig að dreyma eða er ég að vaða.“ I Liverpool keyptum við magarín, allehonne, stuðaðan kanel, semilíugrjón og eitthvað fleira kruðerí. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.