Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 89
Um ,Griðastað‘ ejtir William Faulkner „ég gæti J»olað það. En kassinn hcldur ckki. Alla leiðina heim vætlar úr honum, einn dropi, annar dropi, þangað til ég elti sjálfan mig að stöðinni og stend álengdar og horfi á Hóras Benbow taka við kass- anum úr lestinni og leggja af stað heim- leiðis og skipta um hönd hver hundrað skref; og ég á eftir, og mér finnst, að hér liggi Hóras Benbow í röð af daunillum, þornandi dropum á gangstétt í Missis- sippi.“ Hann, scm skynjaði skyndilega þessa til- veru, er í tilgangsleysi seytlaði á brott; hann, sem hafði brotizt undan örygginu, lendir í liópi utangarðsmanna, en foringi þeirra er Popeye. Konan í hópnum fellur honum í geð. Hann vill hjálpa saklausum manni, en ræður ekki við villtan veruleik- ann handan limgerðis siðmenningarinnar. „Þetta er bara slettirekuskapur í þér,“ segir systir hans reið, sem leitar lystisemda innan limgerðisins, en þó oftast meðal ill- gresis. „Þú átt engar skyldur að rækja við þetta fólk. Af hverju kemurðu þér alltaf í svona lagað?“ „Ég get ekki staðið aðgerðalaus hjá og horft upp á óréttlætið ...“ „Þú nærð aldrei taki á óréttlætinu, Hór- as,“ svarar systirin með lítilsvirðandi með- aumkun. Maðurinn, sem hann vill bjarga, — hinn ástríðufulli, sem lífið hefur gert slægan — trúir ekki heldur, að Hóras geti bjargað bonum. Lögfræðingurinn segir frá siðferði- legum tryggingum hins borgaralega heims: „Lögin, réttlætið, siðmenningin". Hinn glataði veit betur og einnig hin óvenjulega kona hans, sent lögfræðingnum fellur svo vel í geð. Hún vantreystir þeim guði, sem horgarinn talar um: „Guð fremur stundum asnaspörk, cn hann er þó að minnsta kosti séntilmaður. Vissirðu það ekki?“ „Ég hef alltaf hugsað mér hann sem karlmann", svaraði konan, er reynt hafði miskunnarlausan og harðhentan karlmanna- lieim. Lögfræðingurinn er aðeins séntilmaður. Hann er hjálparvana utan síns reglubundna og þó jafnframt svívirðilega heims. Hann grunar að dauðinn sé hin eina lausn: „Ut- rýmt, brenndur úr fylkingu þessa gamla tragíska heims.“ Þetta er mærð uppgjafar- innar. Temple, dóttir æruvcrðugs dómara, brýzt cinnig undan örygginu. Hún er með lítið fínlegt höfuð, blygðunarlaust málaðan munn, mjúkan, ávalan vanga, — og þessi augu, sem skima tóm til hægri og vinstri, „köld, krefjandi og laumuleg". Hún, sem leitar ævintýra án kvaða og skyldu, lendir eins og Hóras Benbow í húsi utangarðs- manna. Karlmennirnir vilja komast yfir hana. Hún er hrædd, en hefur þó gaman af. Konan í húsinu, sú sama og lögfræð- ingnum féll svo vel í geð, segir ógnandi: „Oh, ég þekki kvenfólk af þínu tagi. Heiðvirðar konur. Of fínar til að eiga nokk- uð saman að sælda við venjulegt fólk. Þú stelst út á kvöldin með stráklingum, en ef um karlmann er að ræða, kemur annað hljóð í strokkinn ... Veiztu inn í hvað þú ert flækt núna? Heldurðu, að hér sé við börn að eiga? börn, sem láta sig engu skipta, hvort þér þykir það gott cða ckki? Ég skal segja þér í hvers hús þú ert komin, óboðin og engum velkomin; hver það er, sem þú ætlast til, að fleygi öllu frá sér og flytji þig aftur á þann stað, sem þú hcfðir betur aldrei farið frá. Þegar hann var her- maður á Filippseyjum drap hann annan hcrmann út af einhverri negrastelpu, og þeir sendu hann til Leavenworth ...“ Hún hafði selt sig til að hjálpa honum. Það er ekki hægt að leika sér að lífinu handan öryggisins. „Og þú litla smáfríða druslan þín ... vesalings litla ósjálfbjarga flónið þitt ... 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.