Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 43
I Gömlu Reykjavílc Þá var það hún Gudda sem gekk á engjar, og vígslubiskupinn vildi láta lífiS fyrir, og 'hann Malabrokk sem dó í stríSinu, þaS held ég. „Han er sá söd, han er sá söd han lille Jensen, han lille Jensen, han lille Jensen!“ ... Ég sá engan sætan Jensen í Reykjavík, en sætan Hansen! Hann var stór, stærri en núna, og sætari! Talnaböndin rekkuSu ekki til fyrir hugrenninga- syndafyrirgefningarbænum á Landakoti í hans tíS! SíSan vatt hún sér yfir í Thomsens Magasín, þar var „... Ijúfa Lúvísa, IjósiS blíSa indæla, hrifinn var þá heimurinn, og þá varS Hannes dauS- skotinn.“ Hrifinn var líka heimurinn þegar: dável þótti variS vera vænni hrúgu af peningum ...! Amma hafSi sínar skoSanir á blaSakosti Reykvíkinga um þessar mundir. „Sveigjan úr borSum hjá Vídalín“. „Fjallkonan fyrir bí.“ Hún leit ekki viS þeim ... Ut viS grænan Austurvöll sem angar lengi á vorin, stendur væn og vegleg höll, vonin mænir þangaS öll. Enn mæna menn og vona ... Stökurnar henar ömmu, hver sem kynni þær. „Elskulegi Múli minn, mikiS gull er túli þinn, en vendu þig af þeim vonda BiS ...“ 011 vorum viS IjóSelsk og söngvin á heimilinu, allir sungu, nema „For- sjónin“, af því hann var í kór. Þó gat út af því brugSiS. Þeir byrjuSu gjarnan á „Buldi viS brestur“, „Fanna skautar“ og „Rís þú ,unga“. SíSan kom þá: „Stína mitt ljúfa ljós“, „Hún var svo væn og rjóS“, „Hún var feitlagin“, „... þar á hún heima ástin min, af öllum ber hún fríS“. í endirinn kom svo: „Þú sæla heimsins“, „Þess ibera menn sár“, „Ó, hvaS mig tekur þaS sárt aS sjá“ og „Taktu sorg mína“. Stundum kom þaS fyrir aS viS vorum einar inni „Mín kona“ og ég, og þá var svo gaman. Hún var eitthvaS aS dedúa, hræra pönnukökujukk eSa baka efilskífur, og söng fallegu lögin sín svo undur vel. „Vona minna bjarmi“, „Upp á himins“, „íslands konur hefjist handa“, „Oft um ljúfar“, „Hann Hjálmar í blómskreyttri“ og „Stígur myrkur á grund“. Svo komu „Skammimar“ og þá var friSurinn úti. Öllu sneru þeir útúr. „Eldgamalt ýsuband, dragúldiS ...“. Svona fóru þeir meS ísafoldina ... Þegar viS sungum „Geng ég fram á gnípur“ komu þeir meS „Gekk ég fram á gnípu og gettu ...“ Iss! 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.