Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 88
Ernst Fisclier Um ,Griðastað‘ eftir William Faulkner Ákvörðunin (þ. e. þjóðfélagslega virk á- kvörðun einstaklinga) sem í rauninni er ekki ákvörðun, heldur ferð inn í óvissu, er í hinni merkilegu skáldsögu „Griðastað" eftir W. Faulkner bundin við vandamálið „frustration" eða ófullnægju, kyrking í auðvaldsheiminum. Eitt af eftirlætisviðfangsefnum róman- tísku stefnunnar var glæpamaðurinn, sem mótleikari liins borgaralega heims. Þannig gerði Balzac, í ástríðufullri samúð með liinu öfgakennda, Vautrin að ofurmenni. Popeye, glæpamaðurinn í „Griðastað" er gjörsneyddur rómantík. Hann er í senn ófreskja og fórnarlamb. Raunsætt og af hófsemi er sagt frá uppruna hans í lok sögunnar: „Móðir hans var dóttir manns, sem rak gistiheimili. Faðir hans hafði verið atvinnu- verkfallsbrjótur, sem sporvagnafélagið hafði ráðið til að rjúfa verkfall árið 1900“. I jaðarhópi lijóðfélags, sem falar verk- fallsbrjóta, njósnara og æsingamenn til styrktar skipulaginu, fæðist Popeye. „I fyrstu héldu allir, að hann væri blind- ur. Svo komust þau að því að hann var ekki blindur, en liann fór ekki að ganga eða tala fyrr en liann var fjögurra ára. Á meðan hafði annar maður móður hennar, lítið rindilslegt mannkerti með þykkt yfir- skegg, sem dundaði við lagfæringar á hús- inu, brotnum tröppum, lekum rörum og þess háttar, farið að heiman einn daginn með undirskrifaða, óútfyllta ávísun, sem hann átti að borga með tólf dala reikning í kjötbúðinni. Hann kom aldrei aftur. Hann tók allt sparifé konu sinnar, fjórtán hundruð dali út úr bankanum og hvarf.“ Amman reynir margsinnis að kveikja í húsinu. Veiklað barnið vex hægt úr grasi. Það verður ekki að karlmanni, heldur van- þroska, ónýtri veru, iiinum hræðilega, glat- aða outsider, glæpamanninum. Með öfgakenndu dæmi cr hinu dæmi- gerða lýst; getuieysi, vanmætti í samfélagi, ])ar sem hálfnað verk er einskis virði, góð- ur vilji einn saman leiðir aðeins til ills, og mannúð, sem ekki beitir liörku og klók- indum, úrkynjast í máttvana líknarstarf- semi. Þetta öfgakennda samfélag, samfélag Suðurríkjanna, myndar félagslegt baksvið sögunnar; siðmenningin er einsog hengi- rúm yfir ræktarlausum og ofvöxnum gróðr- inum: eymd og íburður, hleypidómar og sval), blóð og bálköstur, hin fullkomna klisja og nakinn veruleikinn. Samfélag forréttindainanna hýður upp á öryggi á kostnað sannrar fyllingar. And- artaks viðbragð nægir ekki til að brjót- ast úr örygginu, ekki hcldur ósjálfrátt nei- kvæði. Lögfræðingurinn, Hóras Benbow, brýzt dag nokkurn út. í tíu ár, eða frá því hann giftist, hefur hann sótt á hverjum föstudegi kassa, fullan af rækjum, frá jám- brautarstöðinni, en hann þolir ekki lyktina af rækjum. „Mér væri svosum sama, þó að ég þyrfti að sækja þær,“ segir hann eftir flóttann, 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.