Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 84
Tímarit Máls og menningar skoðana okkar og hennar. Við erinn einnig þeirrar skoðunar, að ríkisstjórn þess lands hafi sagt skilið við úrsérgengnar staðhæfingar og snúizt gegn hafn- hanninu á þann veg, að okkur er ekki til neinnar vansæmdar. Vissulega ætti óvinum Kúbu að skiljast það, að andkúbanskar athafnir og yfirlýsingar borga sig ekki lengur, eða hafa alltént orðið síður ábatavænleg- ar. Við erum í framsókn, og enginn getur fullyrt það, að heimsvaldastefn- unni takist að halda velli hér í álfu á komandi árum. Við erum brautryðjendur sósíalískrar byltingar í þessari álfu. Það er okkur mikil sæmd að hafa verið þess megnugir að standa vörð um hana við harla erfiðar kringumstæður. Frá henni munum við aldrei hvika. Við höfum veitt viðnám með heiðri og staðfestu. Við komum fram sem sigur- vegarar. Það hefur á sannazt, að enginn er fær um að kremja okkur né kyrkja. Þar sem við nú erum að hefjast handa svo að um munar, feta okkur upp á við fyrstu skrefin, mun þróunarhlutfall lands okkar verða stórkostiegt á allranæstu árum, í krafti starfshátta okkar og úrræða og þeirrar aðstoðar sem við höfum notið. Þannig er framtiðin okkar. Heimsvaldastefnan getur ekki vænzt annars en kreppu og ósigurs. Hvað klíkuveldið snertir, þá mun verða snúizt gegn því með því byltingarfyrirbæri sem fer nú sem eldur í sinu um heim allan, einkum þó hér í á'lfu. Heimsvaldastefnan getur ekki lengur verið viss um að halda tökum sínum á þessu meginlandi. Þetta eru staðreyndirnar, þetta er mergurinn málsins. Allt er þetta mjög ljóst. Við 'höfum talað fyrir öllum heimi án allra vafninga. En við vildum þá líka mega tala enn ljósara. Og við teljum, að ekkert tækifæri sé betur til þess fallið en einmitt þessi merkisdagur, þessi einstæði dagur, hundraðáraafmæli Leníns. Látum okkur því fagna. Látum okkur fyrst alls hyila hinn ódauðlega Lenín! Megi vinátta milli þjóða Ráðstjórnarríkjanna og Kúbu vara eilíflega! Patria o muerte! Við munum sigra! LítiS eitt stytt eftir Prensa Latina. Elias Mar þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.