Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 9
Hönnun nafnkunnra byggðarlaga mann á Höfn á spjöldum sögu sinnar. Það bef ég fyrir satt, að þaðan hafi hann farið eignalítill maður, en eftir sig lét hann verðmæti, sem tíminn mun að vísu fá grandað með sínu ryði og möl og veðragnauð, en ekki um sinn né í fyrirsjáanlegri framtið, og það getur enginn tími af þeim verðmætum skafið, að þau urðu grundvöllur þess, sem á eftir hefur komið og koma mun á ókomnum tímum. Það er ekki heldur neitt auðvelt um vik að flytja til annarra byggðarlaga þau auðæfi, sem dregin hafa verið úr sæ fyrir utan Hornafjarðarós, því að á Höfn hafa menn ekki grætt, þótt þar hafi mörgum gengið vel. Það er svo ógnlítill hluti aflabragðanna, sem lendir í vasa hvers einstaklings fram yfir sómasamlega neyzlu líðandi stundar, að það er sama sem ekki neitt til að byggja á nýja velgengni á nýjum stað. Velgengni þeirra hefur orðið farsæll grundvöllur að frekari velgengni á þeim stað, þar sem þeir eru komnir, og orðið spori á rótaranga lífstilveru þeirra að leita dýpra í þann jarðveg, sem hún er sprottin úr, en sú velgengni og sú lífshamingja, sem er ávöxtur hennar, verður ekki af hendi látin til annarra staða. Ymislegt fleira mætti til telja í sambandi við efnahagslíf Hafnarkauptúns, sem er með nokkuð öðrum hætti en víðast annars staðar. Þar hafa fjármunir ekki verið festir í stórbyggingum, reistum af ævintýralegum stórgróðavonum, en standa svo verklausar langtímunum saman. Mannfólkið, sem byggir sveitir Austur-Skaftafellssýslu virðist ekkert ginnkeypt fyrir þeirri margrómuðu lífsspeki, að það sé undirstaða allrar heilbrigðrar afkomu, að sem flest fyrir- tæki komi upp í hverri grein, svo að sem bezt megi nýtast blessun hinnar frjálsu samkeppni. Fyrir það hefur starfrækslan á Höfn komizt hjá bruðli, sem ótvírætt á mikilsverðan þátt í efnahagsáföllum okkar Viðreisnartíma- bils. Á Höfn er öll verzlun að heita má undir einum hatti, fé er fest í aðeins einum verzlunarhúsum, aðeins einn verzlunarstjóri launaður, aðeins einn skrifstofustjóri, enginn í launuðu starfi, nema hann hafi fullt verk að vinna. Fé er ekki fest nema í einu frystihúsi, sem að stærð var miðað við þörf þess tíma að viðbættri áætlaðri aukningu í náinni framtíð, og þegar það hús er að gefast upp við að fullnægja vaxandi kröfum, þá virðist engum koma í hug að koma upp öðru litlu liúsi með öðrum forstjóra og nýju skrifstofu- kerfi. Það á bara að reisa nýtt hús og miklu stærra í stað hins gamla, sem þá verður tekið til einhverra annarra nota. Um leið verður auðvitað notað tækifærið til að koma frystiiðnaðinum í nýtízkulegra horf. Þá er hægt að losna við kostnað af að tjasla við það gamla, sem aldrei gæti þó fullnægt nýjustu kröfum. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.