Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 43
I Gömlu Reykjavílc
Þá var það hún Gudda sem gekk á engjar, og vígslubiskupinn vildi láta
lífiS fyrir, og 'hann Malabrokk sem dó í stríSinu, þaS held ég.
„Han er sá söd, han er sá söd han lille Jensen, han lille Jensen, han lille
Jensen!“ ...
Ég sá engan sætan Jensen í Reykjavík, en sætan Hansen! Hann var stór,
stærri en núna, og sætari! Talnaböndin rekkuSu ekki til fyrir hugrenninga-
syndafyrirgefningarbænum á Landakoti í hans tíS!
SíSan vatt hún sér yfir í Thomsens Magasín, þar var „... Ijúfa Lúvísa,
IjósiS blíSa indæla, hrifinn var þá heimurinn, og þá varS Hannes dauS-
skotinn.“
Hrifinn var líka heimurinn þegar: dável þótti variS vera vænni hrúgu
af peningum ...!
Amma hafSi sínar skoSanir á blaSakosti Reykvíkinga um þessar mundir.
„Sveigjan úr borSum hjá Vídalín“. „Fjallkonan fyrir bí.“ Hún leit ekki viS
þeim ...
Ut viS grænan Austurvöll sem angar lengi á vorin, stendur væn og vegleg
höll, vonin mænir þangaS öll. Enn mæna menn og vona ...
Stökurnar henar ömmu, hver sem kynni þær. „Elskulegi Múli minn, mikiS
gull er túli þinn, en vendu þig af þeim vonda BiS ...“
011 vorum viS IjóSelsk og söngvin á heimilinu, allir sungu, nema „For-
sjónin“, af því hann var í kór. Þó gat út af því brugSiS.
Þeir byrjuSu gjarnan á „Buldi viS brestur“, „Fanna skautar“ og „Rís
þú ,unga“.
SíSan kom þá: „Stína mitt ljúfa ljós“, „Hún var svo væn og rjóS“, „Hún
var feitlagin“, „... þar á hún heima ástin min, af öllum ber hún fríS“. í
endirinn kom svo: „Þú sæla heimsins“, „Þess ibera menn sár“, „Ó, hvaS mig
tekur þaS sárt aS sjá“ og „Taktu sorg mína“.
Stundum kom þaS fyrir aS viS vorum einar inni „Mín kona“ og ég, og
þá var svo gaman. Hún var eitthvaS aS dedúa, hræra pönnukökujukk eSa
baka efilskífur, og söng fallegu lögin sín svo undur vel.
„Vona minna bjarmi“, „Upp á himins“, „íslands konur hefjist handa“,
„Oft um ljúfar“, „Hann Hjálmar í blómskreyttri“ og „Stígur myrkur á
grund“.
Svo komu „Skammimar“ og þá var friSurinn úti. Öllu sneru þeir útúr.
„Eldgamalt ýsuband, dragúldiS ...“. Svona fóru þeir meS ísafoldina ...
Þegar viS sungum „Geng ég fram á gnípur“ komu þeir meS „Gekk ég
fram á gnípu og gettu ...“ Iss!
137