Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 11
Hönnun na fnkunnra byggðarlaga Mýramanna sem tákn eða dæmi þess anda, sem er rótgróinn í byggðinni og ríkjandi í skiptum héraðsbúa. Þótt aSstæSur sníSi útgerSinni þann stakk aS verSa aS bjargast viS tiltölulega smá fiskiskip og þar af leiSandi mörg meS litlar áhafnir, þá munu sjómennirnir og útgerSarmennirnir hafa þaS á tilfinningunni, aS þeir eru allir á einum báti. ÞaS hefur veriS sveitlæg til- finning á þessum slóSum kynslóS fram af kynslóS, og sú tilfinning hefur ekki aSeins veriS líf héraSsbúa, heldur einnig yndi. Þar hefur aldrei eins dauSi veriS annars brauS, og mótsetningar stéttaþjóSfélagsins hafa enn ekki náS aS festa rætur í samlífi þeirra. íbúar Hafnar gleSjast sameiginlega yfir hverju því, sem heyrir til uppbyggingar, hvort þaS er félagsheimili eSa frystihús, hótel á heimsmælikvarSa eSa kirkja. Gagnvart einni byggingu varS ég var viS tortryggni. ÞaS er stóreflis bankahús, sem nú er í byggingu, gert af ærnum efnum. Einn borgarinn trúSi mér fyrir því, aS tilkoma þessa húss veitti sér engan fögnuS, öSru nær. Og hvaS var þaS svo, sem honum stóS stuggur af? Hann vissi þaS ekki. En þetta hús var honum eitthvaS af öSrum heimi en aSrar byggingar á Höfn, þaS var eins og honum fyndist þaS myndi geta truflaS þá þróun, sem þetta fagra og farsæla þorp hafSi lotiS til þessa. Á óljósum hugboSum er lítiS aS byggja, og viS skulum vona, aS í þessu efni sé ekkert mark á þeim takandi. 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.