Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 12

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 12
Siglaugur Brynleifsson Miðtfld og niitími í íslenzku samfélagi Þrjár stofnanir íslenzku þjóðarinnar voru lagðar niður fyrir og um alda- mótin 1800, Skálholtsstóll, Hólastóll og Alþingi við Öxará. í stað þeirra var stofnaður yfirdómur í Reykjavík og biskupsemhættin sameinuð í eitt á sama stað. Víða um Evrópu var sú stefna ríkjandi á síðari hluta 18. aldar að selja eignir kirkna og klaustra, þessi stefna fylgdi upplýsingunni, frönsku bylt- ingunni og auknum áhrifum borgarastéttarinnar. Eignir kirkjunnar voru arfur miðalda og rekstur þessara eigna var víðast á miðaldastigi og tafði þannig fyrir og 'hefti kapítalískan rekstur í landbúnaði. í löndum mótmæl- enda voru kirkjueignir gerðar upptækar á siðskiptatímunum, en þó átti mót- mælendakirkjan víða mi'klar jarðeignir og svo var hér á landi. Starfsemi kirkjunnar hér á landi eftir siðskipti átti fjárbagsgrundvöll sinn í tékjum af jarðeignum, afgjöldum af jörðum og leigum eftir kúgildi. Tekjur þessar höfðu rýrnað mjög frá því síðast á 17. öld og fram á síðari hluta 18. aldar og með Móðuharðindunum kastaði tólfunum. Með þeirri óáran, sem þeim fylgdi, brast fj árhagsgrundvöllur biskupsstólanna. Áður en þessi ósköp dundu yfir hafði fjárpestin valdið mikluin fjárhags- erfiðleikum, en eftir Móðuharðindin var um hrun að ræða. Búféð féll, mann- fellir fylgdi og landsikj álftar sáu fyrir því að fella þá húskofa, sem enn stóðu uppi í Skálholti. Ástandið norðanlands var litlu betra, tekjur Hólastóls höfðu stórrýrnað eftir Móðuharðindin og þar gætti hallærisins engu minna en sunnanlands. Biskupsstólarnir höfðu um aldir verið höfuðmenningarstöðvar þjóðarinn- ar, þótt áhrif þeirra sem slíkra tækju að dvína þegar kemur fram á 18. öld. I stað þeirra eykst þáttur höfuðborgar danska ríkisins, sem höfuðstöðvar íslenzkrar menningar. Þar voru geymdar flestallar heimildir að sögu þjóðar- innar, öll 'beztu miðaldahandritin og þar var æðsta menntastofnun íslend- inga. Með auknu konungsvaldi eftir 1689 og enn auknum afskiptum kon- ungs og tilraunum til þess að rétta hag landsmanna á 18. öld, varð hlutdeild 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.