Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 24

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 24
Pelra Pétursdóttir í Görnlu Rcykjavík Ég er nú komin á 'þann aldur ]>egar Irelra fólk fer að buga að sér með að skrifa ævisögu sína. Minni hefur seinkað, vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Hún átti að koma út fyrir jólin í fyrra. Þá reyndist handritið vera týnt. En, viti menn! núna í vikunni fann ég það í óhreina tauinu, mestanpart, að ég held. Já, hér er reyndar upphafið. Fædd lifandi, á jólaföstu, í Skipholti, sem síðan heitir Stóra-Skipholl. Yfirsetukona Þórdís Carlqvist. Ég vil taka það fram áður en lengra er haldið, að ég skrifa hana sjálf, vegna þess að ég er bæði læs og skrifandi. Já, hrökklaðist úr Vesturbænum. með foreldrunum, að mér forspurðri, niður á við. Það var skelfilega fínt fólk í Vesturbænum í gamla daga, að ég ekki tali um aðalinn á Nesinu. Hvar eru mínar ástkæru æskustöðvar? Krakkarnir hafa komizt í þetta, það er greinilegt. Ég er svo hrifin af innlifun. Mig langar til að biðja ykkur að fy'lgjast með mér, og reyni að koma ykkur öllum fyrir á heilanum. Þið getið haft í gangi símann og annað tækið, helzt ekki bæði. Svto gelum við skotizt milli, það er ekki langt, eins og 'hálf öld, eða svo, og rabbað sanvan, eins og verkast vill. Ég er á móti storknuðu formi í listum. Hvar var ég? Ég var að leita að avskustöðvunuin. Bíðuni nú hæg ... Datt í Tjörnina! var bjargað. Mínar ástkæru æskustöðvar voru hvorki haf eða hundaþúfa, heldur Rúnt- 118
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.