Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 27
/ Gömlu Reykjavík skoða í gluggann hjá frú Meinholt, nú, það er Lilla og Sigga í Barna, tímu- grúturinn sem á gloríakúnst og þykist ekki mega lána þá. Hvernig væri að gera sér eitthvað til gamans, drauja sér í Hljóðfærahúsið og vita hvort þær eru ekki að spila á fóninn núna Helga og þær. Þarna er einhver þvengj alengj a, Thoroddsen, sýnist mér, til nefsins, ekki kannski langt frá Hlj óðfæra'húsinu, sj á strákinn! í matrósafötum ... Bara kellingin, ég meina hún frú Friðriksson sé ekki við, sem ætlar að drepa mann með augunum ef maður kaupir eldcert. Hún er annars afskap- lega dönnuð og dönsk manneskja, og músíkölsk, enda hlaut hún „afar þekki- legt uppeldi eftir nótum og hljóðfæri“ derude i Frejas sal. „Sonja, Sonja, stjerneöjne har du ...“ Hvað ætli komi najst? „Du gamle máne“. „Máne er du virkelig min ven, mánen gár aldrig i seng“. Ó! „For sidste gang mödes vi to, jeg elsker dig du var mig tro ...“ Þær voru það ekki allar í þá daga. Því miður. Kæru orðabókarmenn. Hvert sinn sem ég hlusta á erindin ykkar, langar mig til að geta lagt eitt- hvað af mörkum til orðabókarinnar. Ykkur er hugleikið að bjarga frá gleymsku gömlum orðaforða, sem á undanförnum áratugum hefur skolað burt, undan þunga nýsköpunar og málvæðingar. Nú á dögum væðast menn öllum hlutum, á jörð, undir og yfir. Markviss málvæðing spannar landið, allt frá fimmmínútnaskömmtun niður í doktorsritgerðir. Nú ætla ég að bregða mér aftur í tímann og vita hvtort ég get ekki seitt fram gamlan orða- forða sem ég hef fyrir löngu varpað fyrir róða, og má mikið vera ef ég luma ekki á nokkrum gullkornum islenzkrar tungu, enda þótt ég sé ekki skroppin út úr Hólum og Skógargerðum þessa lands, heldur kreist upp á Mölinni, en það er svo rart, að nokkurntíma sé minnzt á höfuðstaðinn í þessari veru yldkar orðabókarmanna. Má það ekki vansalaust teljast. Fyrst verða fyrir mér leikir okkar barnanna, en þið eruð einmitt á hött- unum eftir þeim um þessar mundir. Værum við nógu mörg, var farið í kýluboltaleik, stórfiskaleik, skessuleik, eitt strik og sto, og allt mögulegt. Strákarnir voru í klink og stikk, skoppuðu gjörð og brunuðu á rúllunum og hrekktu. Við stelpurnar sippuðum, fórum í danskan og parís, drullumall, búðarleik og mömmuleik, og eins og vant er, þegar mest var gaman, var kallað í mann til að passa. 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.