Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 31
/ Gömlu Reykjavík í karklútinn og stuggaði hlæjandi með hæfilegum hraSa og höstum rómi: FarSu í rass og rófu, ríddu grárri tófu, hafSu kött fyrir keyri og komdu aldrei framar aS Eyri. Allir rioliingarnir í familíunni voru vitlausir í rass- inn og rófuna hennar ömmu, og Þessi datt í sjóinn, þessi dró hann upp, þessi bar hann heim, þessi horfSi á, og litliputti spilamann kjaftaSi frá. Kemur maSur gangandi, og ætlar aS finna___________bankar á hurSina, kíkir á gluggana, snýr viS lyldinum, og gengur inn. Svo komu puttarnir: Tommel-, tott og sleikipott, langemand og ildebrand, og lilliputti spillemand. Stundum þegar amma kom, mátti hún ekkert vera aS því aS leika viS „GóSu stelpuna“, hún hafSi svo mikiS aS gera, aS skipta sér af. „Skammirnar“ fengu ekki einu sinni aS vera í friSi aS segja „Minni konu“ fyrir verkum. Kaffi, kringlu, brauS, nei ekki brauS, kex, nei ekki svona, hinsegin, >og sundskýluna, handklæSiS, leikfimisskóna, sem allt var auSvitaS týnt. Þá kom: „Skeindu mig Skúii, skafSu mig attan. Skipa skyldi ég, væri mér blýtt, og skammta ef ég hefSi nóg“, og áSur en „Mín kona“ gat dregiS nös, hafSi hún tæmt kökukassana á borSiS, og hlaupin til aS leita aS drasl- inu þeirra. SíSan kom gamli ábætirinn: „ViS máttum láta okkur nægja útkámaS pompólakex, þegar ég var barn, sem „Pabbi sálugi“ komst yfir í duggurum, endur og eins, og þótti gott ...“ EitthvaS var „Mín kona“ aS tæpa á öSru sem „Pabbi sálugi“ komst yfir í frönsurunum, og „UtanbúSarmaSurinn“ kunni vel aS meta, þaS nefndi amma aldrei ... Allir í leik, allir í leik, nú er hún óradís komin á kreik. Komum í mynda- styttuleik. Stærsta „Skömmin“ smalaSi öllum upp aS vegg. Nú byrjum viS. Ég fyrst, nei ég fyrst ..., og góSu telpurnar urSu alltaf aS englum þegar búiS var aS toga þær, meS hendurnar krosslagSar á brjóstinu, og mændu til himins. ViS hin vorum í stellingum sem er gersamlega ómögulegt aS lýsa. Nú byrja þeir. Einn fer aS slaga, svo eru þeir allir komnir í fullukallaleik: Ég er Brynki sífulli, ég er Brynki sífulli ... Eins og „Mín kona“ er oft búin aS áminna þá um aS henda ekki gaman aS aumingjum. Amma segir aS þetta hafi veriS myndarmaSur, en stúlka sveik hann. Komdu í parís, panta aS byrja. HvaSa parís? Gluggaparís eSa kallaparís eSa kellingaparís, eSa vínibrauS, eSa snúS, eSa tröllaparís, eSa tröppuparís, eSa landaparís, hefurSu hníf? Svo er landaleikur, en hann er á blaSi meS mörgum punktum og borgum. Parísinn var stelpuleikur, af því þaS var ómögulegt aS hafa strákana meS. 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.