Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 33

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 33
/ Gömlu. Reykjavik kona“ að hún væri lunkin með að ala upp í þeim ódöngunina, og hvað gerði hún ekki, þegar hún var húin að skamma þá! Nú skulum við geta gátur. Hvað er það sem úti frýs, fyrir utan sjálfa paradís? Ráðningin kom á svip- stundu, fagnandi ... „Illa liggur á henni, enginn sefur hjá henni, hann er farinn frá 'henni, fólin sem var ... Iss!“ Amma, komdu í klof! Aldrei gátu þeir sagt keriingar- klof, það er ekkert ljótt, það er leikur. Stundum fór ég til ömrnu, af því ég fékk gott eða aur. Þar var stöðugt rennirí, hinir og þessir, karlar og konur. Góðan daginn! Gakktu í bæinn. Loksins hitti ég þig, ég er búinn að koma . . . Nú varð amma hlessa . .. Eg sem sit alltaf í sama rassfarinu. Hún trúði þessu sjálf! Brúklegt er veðrið, mælti vinurinn, og stjórnlaust fiskirí, hefur það úr bréfi frá fanggæzlu sunnanað, svo gamlir menn bígera skipstapa, með ótal dæmum úr manna ininnum. Svo var skrafað, satt og logið. Löngum var sneitt að landssjóðshítinni. Vinirnir áttu ekki orð í eigu sinni. Þá dádéraði arnma gjarnan í úlfaldagripinn hans Clausens í Stykkishólmi, merina frægu sem át hefilspæni og sk... plönkum. Akkúrat öfugt væri farið mataræði landssjóðs. Svo var þetta, svo var hitt, svo kom annar, svo kom kaffið. Þá kom amma auga á „angaskammarskarnið sitt“. „Hver ansinn Morten Hansen, ertu þarna ennþá, ræfillinn minn“, og stakk silkibrjóstsykri, Bismarck og kónginum í svuntuvasa minn. „Gefðu þeim með þér“. Aldrei vissi ég hverjum, en ég gaf, ef ég hitti ein- hverja sem gaf mér, þegar hún átti. Eg rölti heim á leið, en skipstapinn þeirra, ef uppá kemur, verður afgreiddur sem fyrr með „vísdómi“ því gúm- bátur og línubyssa eru ekki komin í málið. Þarna er þessi sem á alvöru sipputó. Viltu býtta á brjóstsykri, og lofa mér að sippa eina bunu. Ég á bara snæri með hnút á endanum. Allir í leik! allir í leik ... Bolta! bolta! Komum í kýlu ... Stærsta „Skömm“ fékk alltaf að tefla. Það gerðu rosakýlingarnar. Vææ! við erum inni! Þið eruð úti! Ég má gefa upp! Litlu krakkarnir eru stikkfrí, eða stikkostikk, eða gull og silfur, eða bara súkkulaði ... Híum á þau! liíum á þau! Við unnum með heiðri og sóma. Þið töpuðuð með skít og skömm! 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.