Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 34

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 34
Tímarit Máls og menningar Á ég að segja þér eitt. Hann pabbi þinn étur feitt ... Kona! því læturðu svona ... Gling, gling gló, klukkan sló, kötturinn pissaði í öskustó ... „Þetta líkar mér“, amma átti það til að koma aðvífandi þegar við krakk- arnir vorum í leik. — Fram, fram, fylking ... „að þið leikið ykkur eins og börn, það held ég maður væri í Bro bro Brille á HólaveUinum hér áður og fyrrmeir, klokken ringer elleve og kjeseren stár ved sit höje hvide slot, sá hvidt om kridt, sá sort som kul, fare, fare krigsmænd, döden skal de lide, den som kommer allersidst skal i den sorte gryde ... Og drengirnir mar- séruðu ofan Ullarstofutúnið, Tingalingalater tinso'ldater, blymatroser, bom, bom, bom! ... Er amma þín dönsk? Nei, hún er bara Reykvíkingur, frá Skakkakoti ... Hún amma elskaði dönskuna sína og íslenzkuna sína, alveg jafnt, og söng við börnin. Op lille Hans, op lille Hans, op og gá i skole, nej, lille mor, nej, lille mor, jeg er sá dárlig. Op, lille Hans, op lille Hans, op og slá pá tromme, ja, lille mor, ja, lille mor, nu skal jeg komme ... Og líka um hana kisu ... Kisa mín gamla í króknum lá, kringlóttum augunum gaut þær á, hröð eins og vindur hún hljóp að þeim, hræddar þær urðu og stukku heim, hú sögðu mýsnar, hættulegt er rall, heirna er betra en að flækjast á ball. Mýslugrevin ... Gerum at! gerum at! Oddur gamli á Skaganum með rauða kúlu á mag- anum! Oddur gamli á Skaganum með rauða kúlu á maganum! Ef þú étur næpu, færðu rungandi r... Segðu skilti, þú ert skotin í pilti ... Segðu kerra, þú ert skotin í herra ... Lítil mús sk .. . í krús, fyrir utan H. P. Duus. Gunna, tunna, grautarvömb, gömul prjónaskita, aldrei berst það út í lönd, að hún gefi bita. Kobbi, Kobbi komdu á land, ég skal gefa þér brauð og hl... Amma! Amrna! kaffi! það er kominn drekkutími, þú átt að gefa okkur kaffið, mamma fór yfirum! Þetta átti nú við hana Vindu ... Hún fór að sýsla um kaffið með ærnum umsvifum, og „Skammirnar“ nutu lífsins ... Kaffið amma, strax! kleinur, jólaköku! ekki þennan skonroksdj ....! Röfl arnma! ... iog þegar sú „næstminnsta“, matargatið, var búin að sporðrenna þremur jólakökusneiðum, og ömmu mistókst að forða þeirri fjórðu: „Gleyptu það Gípa“! 128
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.