Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 35
í Gömlu Reykjavík Þá tók hún eftir því, að einn 'höfðingjann vantaði. „Hvar er „litla greyið“? „Ut á haus“. „Sækir til sjóarins eins og pabbi sálugi, drengurinn.“ „Mamma er búin að banna honum það.“ „Banna, banna, mega börnin sanna.“ „Kókó amma! Já, kókó!“ Amma setti upp herforingjasvipinn. „Það verður ekki af því, heyrið þið það, ekkert kókó og ekkert múður! “ Allir fengu kókó ... Samdrykkjuna tók fljótt af, bakkelsið gufað upp, kókóið búið, neima það sem flaut á undirskálunum, peysunum, buxjunum, stólunum og gólfinu. Þá var borðum hrundið, harkalega ... Út að leika! út að leika! „Litla greyið“ kom eftir dúk og disk, ilmandi af mannask ... kola. „Kemur enn bam frá Hólum, óskírt og illa feðrað, heitir Oddur eftir henni ömrnu sinni, hana! komdu þessu í þig, hún móðir ykkar ætlar að dumma það.“ Allir búnir í skólanum! allir í leik! Komum í pilla, pilla. Pilla, pilla akur, kóngsins akur, pilla, pilla akur, kóngsins akur. Hver hefur leyft ykkur að vera á akrinum? Kóngurinn! Hann á ekki títuprjónshaus í honum. Hann á hann allan! Hann á ekki títuprjónshaus í honum. Hann á hann allan! Gtott veður í dag, en á morgun, en hinn, ket í pottinn! Grýla gamla fór á fjall, hafði með sér grautardall, þá kom krumrni og át það alit, þá var Grýlu gömlu kalt ... Hvar býr hún Nípa? Fyrir ofan garð. Hvað gerir hún þar? Verpir eggj- um. Hvað mörgum á dag? Fullum mæli. Hvað gefur hún gestum sínum sem að garði koma? Skyr og rjóma. Hvað gefur hún þér? Kö’ku og smér. Hvað gefur hún mér? Skófirnar úr kollunni og skefur hana vel. Nonni og Gunna eru hjón, éta bæði hrís og grjón, sofa bæði saman, hafa litla barnið fyrir framan. Ég óska þér til lukku, að eiga barn í krukku. Hvað ertu að gera? Taka hrút og skera. Af hverju er hún mamma þín að steikja blórnur? Af því mallakúturinn er svo tómur. Hvað ertu að éta? Hangiket. Hver gaf þér það? Frúin. Hvernig er það? Gott ég get. Gef mér að smakka, búinn! Nonni fór í fýlu á laugardaginn var, í pottinn hjá henni Grýlu og sk... í buxurnar. Gerum at! gerum at! Þarna er Valdi ... Valdi kaldi með kúk í haldi! Aumingja strákurinn hann Valdi sem á svo bágt, af því mamrna hans er alltaf á stúkufundum, og hann er einn heima. 9 TMM 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.